fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Sturlunga

Óttar Guðmundsson skrifar: 23. september 1241

Óttar Guðmundsson skrifar: 23. september 1241

EyjanFastir pennar
28.09.2024

Fyrir nokkrum árum fór ég með aldurhniginn sænskan sagnfræðiprófessor að Reykholti. Þegar hann virti fyrir sér fjallasýnina báru tilfinningar hann ofurliði. „Þetta er landslagið sem Snorri sá þegar hann kom út á morgnana,“ sagði hann milli ekkasoganna. Snorri Sturluson, frændi minn, hefur ávallt verið mikils metinn í útlöndum. Á miðöldum var hann kallaður Heródótus eða Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Kakalaskáli

Óttar Guðmundsson skrifar: Kakalaskáli

EyjanFastir pennar
30.03.2024

Margir af merkustu atburðum Sturlungu gerðust í ríki Ásbirninga í Skagafirði. Árið 1246 var háð mannskæðasta orrusta þessara tíma að Haugsnesi þar sem Þórður kakali frændi minn atti kappi við Brand Kolbeinsson og hafði frækinn sigur. Um eitt þúsund manns mættust í Haugsnesbardaga og yfir eitt hundrað féllu. Nokkrum árum síðar 1253 gerðust nokkrir Sturlungar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af