Stundin skilar jákvæðum ársreikningi
EyjanÚtgáfufélagið Stundin ehf. skilaði rúmlega 10 milljóna króna afgangi af rekstri á árinu 2018, samkvæmt ársreikningi félagsins sem skilað hefur verið til Ríkisskattstjóra. Afkoman er fjórum milljónum króna jákvæðari en á árinu 2017, samkvæmt tilkynningu. Bætist Stundin því í fámennan hóp fjölmiðlafyrirtækja sem eru réttu megin við núllið í rekstri sínum, en áður hafa borist Lesa meira
Stundin lagði Glitni í Hæstarétti: „Á þessu bara að ljúka svona?“
EyjanHæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn í lögbannsmálinu svokallaða, en Glitnir HoldCo fór fram á lögbann á umfjöllun Stundarinnar um gögn úr þrotabúi Glitnis. Hefur Hæstiréttur staðfest dóm Landsréttar um að lögbannið hafi verið ólögmætt og því er um fullnaðarsigur Stundarinnar og Reykjavík Media að ræða. Í gögnunum voru meðal annars upplýsingar um viðskipti Bjarna Lesa meira
Nú veður Brynjar í Atla Fannar – „Ekki ætlar þú að halda því fram að þú rekir alvöru fjölmiðil, Atli“
Fréttir„Ekki ætlar þú að halda því fram að þú rekir alvöru fjölmiðil, Atli, eins ágætur og þú ert. Hann fengi ekki háa einkunn hjá matsfyrirtækjum,“ segir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og skýtur föstum skotum á Atla Fannar Bjarkason, ritstjóra Nútímans. Brynjar hefur farið mikinn undanfarna daga í gagnrýni sinni á íslenska fjölmiðla. Brynjar, sem er Lesa meira
Sigurbjörgu Vignisdóttur var hópnauðgað í París: „Ég óskaði þess að fá að deyja“
FréttirForsíðuviðtal nýs tölublaðs Stundarinnar er við Sigurbjörgu Vignisdóttur, 24 ára konu úr Grindavík. Árið 2013 réð Sigurbjörg eða Sibba eins og hún er alltaf kölluð sig sem au pair til íslenskrar fjölskyldu í Lúxemborg. Í fríi fjölskyldunnar í París ákvað Sibba að fara út að skemmta sér eitt kvöld með öðrum íslenskum au pair stúlkum. Lesa meira