fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

stúlkur

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Pressan
18.04.2024

Hneykslismál skekur nú Svíþjóð en það varðar karlkyns leikfimiskennara sem sakaður er um að hafa tekið með leynd ljósmyndir af nöktum eða fáklæddum stúlkum í skóla þar sem hann starfaði. Eru stúlkurnar sagðar vera yfir 100 talsins. Maðurinn var hins vegar ráðinn til starfa þrátt fyrir að hafa áður verið sakaður um sams konar háttsemi Lesa meira

Tíu konur og stúlkur eru myrtar daglega í Mexíkó

Tíu konur og stúlkur eru myrtar daglega í Mexíkó

Pressan
26.09.2021

Á hverjum degi eru að minnsta kosti tíu konur og stúlkur myrtar í Mexíkó. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International sem fjallar um ofbeldisverk í Mexíkó og lítinn sem engan áhuga yfirvalda á að koma í veg fyrir morð eða rannsaka þau og draga þá ábyrgu fyrir dóm. Fram kemur að fjölskyldur hinna látnu Lesa meira

46 milljónir stúlkna hafa horfið á Indlandi síðustu 50 ár

46 milljónir stúlkna hafa horfið á Indlandi síðustu 50 ár

Pressan
07.02.2021

Síðustu 50 ár hafa allt að 46 milljónir indverskra stúlkna „horfið“, annað hvort vegna fóstureyðinga eða þá að þær hafa látist af völdum vanrækslu. Ástæðan er að fólk vill frekar eignast drengi. Á heimsvísu hafa rúmlega 142 milljónir stúlkna „horfið“ síðustu 50 ár. Samkvæmt því sem mannfjölgunarsjóður SÞ, UNFPA, segir í skýrslu um málið þá eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af