fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

strönd

Tugir ferðamanna sektaðir fyrir þjófnað á sandi

Tugir ferðamanna sektaðir fyrir þjófnað á sandi

Pressan
11.06.2021

Ítalska lögreglan lagði á síðasta ári hald á rúmlega 100 kíló af sandi, steinum og skeljum sem hafði verið stolið af ströndum á Sardiníu. Tugir ferðamanna voru sektaðir fyrir þjófnaðinn en þeir höfðu tekið þetta sem minjagripi. Í síðustu viku var sandinum, steinunum og skeljunum síðan skilað aftur á strendur landsins að sögn lögreglunnar. Í Lesa meira

10 drukknuðu við að reyna að bjarga litlum dreng

10 drukknuðu við að reyna að bjarga litlum dreng

Pressan
14.07.2020

11 manns drukknuðu á föstudaginn við norðurströnd Egyptalands. Slysið átti sér stað við Palm Beach í Alexandríu. Hópur fólks lagði leið sína á ströndina snemma dags. Strendurnar eru lokaðar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og því eru engir lífverðir til staðar. The Telegraph segir að lítill drengur, sem var í hópnum, hafi lent í vandræðum þegar hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af