Lést þegar sprengja úr síðari heimsstyrjöldinni sprakk
Pressan14.05.2021
Á sunnudaginn lést Raziv Hilly, 29 ára, þegar sprengja úr síðari heimsstyrjöldinni sprakk á Salómonseyjum í Kyrrahafi. Það eru margir áratugir síðan að bandarískar hersveitir yfirgáfu eyjarnar en íbúarnir búa enn við hættu sem stafar af sprengjum úr síðari heimsstyrjöldinni. Dauði Hilly hefur vakið upp háværar raddir um að Bandaríkjamenn og aðrir fjarlægi sprengjur og önnur hættuleg vopn sem Lesa meira