fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Stranger Things

Breyta fyrri þáttum af Stranger Things

Breyta fyrri þáttum af Stranger Things

Pressan
23.07.2022

Fjórða þáttaröðin af Stranger Things hefur heldur betur slegið í gegn hjá Netflix og trónir á toppnum yfir það efni sem fær mest áhorf þessar vikurnar. Í samtali við Variety sögðu bræðurnir Matt og Russ Duffer, sem eru höfundar þáttanna, að þeir hafi fengið sérstakt leyfi hjá Netflix til að breyta ákveðnum atriðum í fyrri þáttaröðum. „Ég held að við munum taka þetta eins og George Lucas,“ sagði Lesa meira

Netflix staðfestir dagsetningu Stranger Things 3 – Sjáðu kitluna

Netflix staðfestir dagsetningu Stranger Things 3 – Sjáðu kitluna

Fókus
02.01.2019

Aðdáendur Stranger Things bíða spenntir eftir þriðju þáttaröð þessara geysivinsælu Netflix þátta. Í tilefni nýs árs gáfu framleiðendur þáttanna út kitlu, sem staðfestir útgáfudag þriðju þáttaraðarinnar. „Eitt sumar getur breytt öllu,“ segir í henni, og tekið er fram að nýtt ár, árið 1986, sé að ganga í garð. Nýja þáttaröðin heldur áfram þar sem frá Lesa meira

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fókus
18.07.2018

Þáttaröðin Stranger Things sló algjörlega í gegn þegar hún kom út á Netflix í júlí 2016 og fljótlega var afráðið að gera fleiri þáttaraðir og sú næsta varð jafn vinsæl og sú fyrsta. Þriðja þáttaröðin er í vinnslu og nú er fyrsta kitla hennar komin út. Í henni kemur fram að þáttaröðin mun koma „næsta Lesa meira

MYNDIR – Hápunktarnir á MTV Kvikmynda og Sjónvarpsverðlaunahátíðinni: Stranger Things og Black Panther með flestar tilnefningar

MYNDIR – Hápunktarnir á MTV Kvikmynda og Sjónvarpsverðlaunahátíðinni: Stranger Things og Black Panther með flestar tilnefningar

Fókus
20.06.2018

MTV Kvikmynda og sjónvarpsverðlaunahátíðin fór fram með pompi og prakt þann 16. síðastliðinn. Hátíðin, sem kallaðist MTV Movie Awards allt til síðasta árs, skartaði Tiffany Haddish sem kynni á hátíðinni en hún var jafnframt tilnefnd til verðlauna sem senuþjófur í myndinni Girls Trip og sem besti grínarinn. “Black Panther” og “Stranger Things” fengu flestar tilnefningar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af