fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

strandabyggð

Oddvitinn í veikindaleyfi og sakar minnihlutann um ofbeldi – „Gerendurnir eru þekktir og þetta mun verða þeim til ævarandi skammar og minnkunar“

Oddvitinn í veikindaleyfi og sakar minnihlutann um ofbeldi – „Gerendurnir eru þekktir og þetta mun verða þeim til ævarandi skammar og minnkunar“

Fréttir
Rétt í þessu

Fimm fulltrúar Strandabandalagsins í meirihlutastjórn Strandabyggðar hafa sagt af sér að undanförnu. Oddvitinn, Þorgeir Pálsson, segir tvo þeirra hafa fengið hótanir. Sjálfur er hann á leið í ótímabundið veikindaleyfi. Í lok sveitarstjórnarfundar á þriðjudag, 12. nóvember, gerði Þorgeir grein fyrir erindi sveitarstjórnarfulltrúanna Sigríðar Guðbjargar Jónsdóttur, Þrastar Áskelssonar og Óskari Hafsteini Halldórssyni, sem beiddust lausnar frá störfum. Alls hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af