Löggan mun sekta alla sem stoppa á eftir strætó – Boltinn hjá Reykjavíkurborg
EyjanEyjan greindi í gær frá því að Reykjavíkurborg hefði sett upp strætóskýli við Hagatorg, líkt og Morgunblaðið greindi frá upphaflega. Sökum þess brjóta vagnstjórar umferðarlögin í hvert skipti sem þeir hleypa inn, eða taka farþega um borð og geta átt von á sektum frá lögreglu þar sem óheimilt er að stöðva ökutæki í hringtorgi samkvæmt Lesa meira
Reykjavíkurborg í ruglinu við Hagatorg -„Þetta hlýtur að vera einstakt á heimsvísu – ekki eins og það vanti pláss þarna“
EyjanStrætóskýli hefur verið sett upp við Hagatorg gegnt Háskólabíói. Þurfa því strætisvagnar að stoppa á akstursleið sinni fyrir farþega, en ekkert útskot er fyrir vagnana til að stoppa. Af því leiðir að allir bílar sem eru í humátt á eftir strætó, þurfa að stoppa líka. Morgunblaðið greinir frá. Samkvæmt lögum er hinsvegar óheimilt að stöðva Lesa meira
Vill innleiða auðmýkt og lítillæti hjá vagnstjórum – 9000 kvartanir á þremur árum
Eyjan„Flokkur fólksins leggur til að Strætó bs setji sér þjónustustefnu með áherslu ekki einungis á notendavæna hönnun heldur einnig þjónustulund og auðmýkt gagnvart farþegum,“ segir í tillögu Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, á fundi borgarráðs í dag. Vill hún að stofnanir og fyrirtæki í eigu borgarinnar starfi samkvæmt skýrri þjónustustefnu, en tillagan er lögð fram Lesa meira
Framkvæmdastjóri Strætó vill að vagnarnir fái að keyra á móti umferð, á öfugum vegarhelmingi, á háannatíma
EyjanUmferðarþunginn á morgnana og síðdegis í höfuðborginni er hvimleitt fyrirbæri og sífellt þrætuepli. Margir kannast við samfellda bílaröð frá Mosfellsbæ niður á Miklubraut, með tilheyrandi töfum fyrir Strætó, þrátt fyrir forgangsakreinar hans. Framkvæmdastjóri Strætó, Jóhannes Rúnarson, sagði í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun að hann vildi skoða þann möguleika að láta strætisvagna keyra á öfugum Lesa meira
Ekki hægt að kaupa árskort hjá Strætó – Pöntun fyrirfórst hjá Vörumerkingu
EyjanEkki er hægt að kaupa árskort í Strætó, þar sem engin árskort eru til. Baldur Borgþórsson, varaborgarfulltrúi Miðflokksins, vekur athygli á þessu á Facebook í dag. Hann lýsir því að hann hafi ásamt konu sinni reynt að kaupa tvö árskort í Strætó, en það hafi ekki verið hægt, þar sem engin plastkort hafi verið til. Lesa meira
Alls 8.968 kvartanir hafa borist Strætó á þremur árum – „Eitthvað mikið að í þessu fyrirtæki“ segir borgarfulltrúi
EyjanÍ svari Strætó vegna fyrirspurnar Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins um kvartanir sem kunna að hafa borist Strætó, kemur í ljós að kvartanir alls eru tæplega níu þúsund talsins á þremur árum. Flestar eru þær vegna framkomu strætisvagnabílstjóra, skorts á stundvísi, eða aksturslags. Afar sérstakt Kolbrún Baldursdóttir segir í bókun sinni að gæðakerfi Strætó sé Lesa meira
Ný gjaldskrá Strætó tekur gildi á morgun
EyjanNý gjaldskrá Strætó tekur gildi á morgun, 3. janúar. Breytingin var samþykkt á fundi stjórnar Strætó þann 7. desember síðastliðinn og tekur mið af almennri verðlagsþróun. Hækkunin nemur að meðaltali 3,9 prósentum. Almennt staðgreiðslugjald og fargjald í smáforriti Strætó verður eftir breytinguna 470 krónur en 235 krónur fyrir börn, öryrkja og aldraða. Næturhröfnum verður áfram Lesa meira
Undirverktakar hjá Strætó telja sig verða fyrir tjóni vegna framsals samnings úr þrotabúi Prime Tours – „Skýrt og augljóst kennitöluflakk“
EyjanFimm undirverktakar hjá Strætó bs. telja sig hafa orðið fyrir verulegu fjárhagstjóni og muni verða fyrir frekara tjóni vegna ítrekaðs framsals á samningi um ferðaþjónustu fatlaðra hjá Strætó. Verktakarnir telja að framsal á samningi úr þrotabúi Prime Tours til Far-vel á dögunum sé ólögmætt og skaðabótaskylt á sama hátt og þegar samningurinn var framseldur frá Lesa meira
Hjálmar sagði að kennitöluflakk kæmi ekki til greina í akstursþjónustu fatlaðra
FréttirÍ vikunni gerði stjórn Strætó bs. samkomulag við fyrirtækið Far-vel ehf. varðandi akstursþjónustu fatlaðra. Var það framsal á samningi sem Prime Tours átti en það félag var nýlega tekið til gjaldþrotaskipta. Stjórnarformaður Far-vel er Hjörleifur Harðarson sem var forráðamaður Prime Tours fyrir gjaldþrotaskiptin. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi og stjórnarmaður í Strætó, fullyrti fyrir samkomulagið að kennitöluflakk Lesa meira
Verktakar í akstursþjónustu fatlaðra mótmæla með því að leggja niður störf – Ótryggðir bílar þrotabús voru í akstri
FréttirVerktakar sem ósáttir eru við hvernig akstri fatlaðra er háttað hjá Strætó lögðu niður vinnu nú klukkan 11:00 og út daginn til að mótmæla. DV hefur áður fjallað um mál Prime Tours. Nú hefur komið á daginn að nokkrir bílar félagsins voru keyrðir ótryggðir. RÚV birti frétt um að Prime Tours hefði keyrt á ótryggðum Lesa meira