Segir að ríkisstjórnin hafi styrkt þéttan varnargarð sinn um stórútgerðina enn frekar
EyjanEnn einn hnullungurinn var lagður að þéttum varnargarði ríkisstjórnarinnar um sérhagsmuni stórútgerðarinnar þegar Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, skilaði auðu við spurningum Hönnu Katrínar Friðriksson, þingflokksformanns Viðreisnar, um skýrslu sem Kristján Þór Júlíusson, forveri Svandísar í sjávarútvegsráðuneytinu, lét gera. Þetta segir Hanna Katrín í grein í Morgunblaðinu í dag. Hún segir að þar með fari að verða Lesa meira
Hanna Katrín spyr hvort nýr stjórnarsáttmáli snúist um auðsöfnun og vaxandi ítök stórútgerðarinnar
EyjanHanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni: „Stjórnarsátt um auðsöfnun?“. Í greininni bendir hún á að stærstu útgerðarfélög landsins eigi hlut í mörg hundruð fyrirtækjum sem starfa ekki í sjávarútvegi og vitnar þar í úttekt Stundarinnar. Tilefni úttektar Stundarinnar er skýrslubeiðni Hönnu Katrínar frá því fyrir tæpu ári síðan þar Lesa meira