fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Stormfuglar

Ritdómur um Stormfugla: Fullkomin nóvella

Ritdómur um Stormfugla: Fullkomin nóvella

30.05.2018

Einar Kárason: Stormfuglar 124 bls. Forlagið Fyrr á tímum jafngilti sjómennska Íslendinga hermennsku á stríðstímum því mannfallið var svo ógurlegt. Þessi fullyrðing er sett fram í sögu Einars Kárasonar, Stormfuglar, og hann endurtók hana í nýlegu sjónvarpsviðtali. Fullyrðingin hittir beint í mark eins og svo margt í þessari bók – já raunar allt. Nýfundnalandsveðrið er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af