fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Stóri Núpur

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóri Núpur

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóri Núpur

EyjanFastir pennar
25.05.2024

Ég fylgdi vini mínum til grafar á dögunum frá kirkjunni að Stóra Núpi í Gnúpverjahreppi. Kirkjan var byggð í upphafi liðinnar aldar eftir teikningu meistara Rögnvaldar Ólafssonar. Séra Valdimar Briem skáld og vígslubiskup var prestur við kirkjuna um árabil. Hann var mikilvirkasta sálmaskáld þjóðarinnar en auk þess orti hann Biblíuljóð þar sem hann snýr stórum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af