fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

stökkbreytt veira

Prófessor segir að Danmörk geti orðið nýtt Wuhan

Prófessor segir að Danmörk geti orðið nýtt Wuhan

Pressan
06.11.2020

Þegar danska ríkisstjórnin tilkynnti á miðvikudaginn að aflífa eigi alla minka í minkabúum landsins vegna kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, brá mörgum í brún. Ástæðan fyrir þessum hörðu aðgerðum er að veiran getur og hefur borist úr minkum í fólk í stökkbreyttu formi. Þessi stökkbreyting veldur því að fólk myndar ekki mótefni gegn veirunni og hún gerir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af