fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

stökkbreytingar

Við höfum ekki séð það síðasta af kórónuveirunni – Sóttvarnaaðgerðir og ný afbrigði eru framtíðin

Við höfum ekki séð það síðasta af kórónuveirunni – Sóttvarnaaðgerðir og ný afbrigði eru framtíðin

Pressan
17.12.2021

Fyrst kom Delta fram á sjónarsviðið og nú er það Ómikron. Þetta eru stökkbreytt afbrigði af kórónuveirunni sem herjar á heimsbyggðina. Þau hafa meiri mótstöðu gegn bóluefnum en upphaflega útgáfa veirunnar sem kom fram á sjónarsviðið í Wuhan í Kína síðla árs 2019 og dreifðist síðan út um heimsbyggðina. Allt frá því að heimsfaraldurinn skall á hafa yfirvöld Lesa meira

Nýtt afbrigði kórónuveirunnar – „Þetta er það versta sem við höfum séð fram að þessu“

Nýtt afbrigði kórónuveirunnar – „Þetta er það versta sem við höfum séð fram að þessu“

Pressan
26.11.2021

Stökkbreytt B.1.1.529 afbrigði kórónuveirunnar hefur skotið mörgum skelk í bringu en talið er að stökkbreytingarnar á þessu afbrigði geti gert því kleift að komast fram hjá ónæmisvörnum líkamans, sem hafa náðst eftir smit, og bólusetningu. Þetta segja breskir sérfræðingar sem hafa miklar áhyggjur af afbrigðinu. Bresk stjórnvöld hafa brugðist við og sett á ferðatakmarkanir frá sex Afríkuríkjum Lesa meira

Óttast að nýtt og skætt afbrigði kórónuveirunnar verði til vegna andstöðu við bólusetningar

Óttast að nýtt og skætt afbrigði kórónuveirunnar verði til vegna andstöðu við bólusetningar

Pressan
06.08.2021

Aðeins er búið að gefa 86.000 skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Um 90 milljónir manna búa í landinu og því er aðeins búið að bólusetja tæplega 0,1% íbúanna. Það er skortur á bóluefnum í landinu og einnig er mjög erfitt að koma þeim til íbúa í afskekktum héruðum landsins en það er Lesa meira

Varar við afbrigðum kórónuveirunnar sem verða ónæm fyrir bóluefnum

Varar við afbrigðum kórónuveirunnar sem verða ónæm fyrir bóluefnum

Pressan
13.07.2021

Deltaafbrigði kórónuveirunnar er stærsta áskorunin sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir þessa dagana varðandi heimsfaraldur kórónuveirunnar. Afbrigðið er mjög smitandi og hefur náð yfirhöndinni víða um heim. Norski bóluefnavísindamaðurinn Gunnveig Grødeland segir að efni, sem gera veiruna óvirka, í núverandi bóluefnum virki ekki eins vel gegn Deltaafbrigðinu og öðrum afbrigðum. Bóluefnin veita þó mjög góða vörn gegn alvarlegum Lesa meira

Sérfræðingur óttast að kórónuveirufaraldurinn í Brasilíu opni dyrnar fyrir enn hættulegri stökkbreytt afbrigði

Sérfræðingur óttast að kórónuveirufaraldurinn í Brasilíu opni dyrnar fyrir enn hættulegri stökkbreytt afbrigði

Pressan
05.03.2021

Miguel Nicoleis, taugavísindamaður við Duke háskólann, hvetur alþjóðasamfélagið til að grípa til aðgerða gegn brasilísku ríkisstjórninni vegna lélegs árangurs hennar við að halda aftur af kórónuveirufaraldrinum. Hann telur að heimsbyggðinni geti stafað mikil ógn af ástandinu í Brasilíu. The Guardian skýrir frá þessu. Met hafa verið slegin í þessari viku varðandi fjölda látinna í Brasilíu en þar hafa rúmlega 250.000 Lesa meira

Telja að kórónuveiran sé jafnvel að þróast í „kjörútgáfu“ sína

Telja að kórónuveiran sé jafnvel að þróast í „kjörútgáfu“ sína

Pressan
12.02.2021

Þar til að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur náð kjörstigi sínu þróunarlega séð þá má búast við að hún stökkbreytist sífellt segja vísindamenn. Þau mörgu afbrigði og stökkbreytingar sem við heyrum um þessa dagana geta að mati veirufræðinga verið merki um að veiran sé að laga sig að nýjum hýsli sínum, mönnum. Videnskab skýrir frá þessu. „Þetta getur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af