fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

stökkbreyting

Vísindamenn óttast að P1 afbrigði kórónuveirunnar stökkbreytist og verði enn hættulegra

Vísindamenn óttast að P1 afbrigði kórónuveirunnar stökkbreytist og verði enn hættulegra

Pressan
19.04.2021

Brasilíska kórónuveiruafbrigðið P1 hefur náð góðri fótfestu í Brasilíu enda hafa sóttvarnaaðgerðir verið ómarkvissar og takmarkaðar. Víða um landið er heilbrigðiskerfið komið að fótum fram vegna álags og himinháar smittölur og dánartölur eru fréttaefni daglega. Samkvæmt fréttum innlendra og erlendra fjölmiðla eru sjúkrahús víða um landið uppiskroppa með súrefni og róandi lyf sem eru nauðsynleg við meðhöndlun sjúklinga. Ekki er skýrsla Fiocruz, Lesa meira

Stökkbreytt kórónuveira breiðst hratt út í Suður-Afríku – „Enn stærra vandamál en breska afbrigðið“

Stökkbreytt kórónuveira breiðst hratt út í Suður-Afríku – „Enn stærra vandamál en breska afbrigðið“

Pressan
09.01.2021

Nýtt afbrigði kórónuveirunnar breiðst nú hratt út í Suður-Afríku og hefur nú þegar borist til nokkurra Evrópuríkja, þar á meðal Bretlands, Noregs og Austurríkis. Í Bretlandi óttast yfirvöld þetta nýja afbrigði mjög og hafa hert reglur um ferðalög til og frá Suður-Afríku. „Ég hef ótrúlega miklar áhyggjur af þessu suður-afríska afbrigði. Það er mjög stórt vandamál. Það Lesa meira

Hafa fundið nýtt afbrigði kórónuveirunnar í Bretlandi – Dreifir sér enn hraðar

Hafa fundið nýtt afbrigði kórónuveirunnar í Bretlandi – Dreifir sér enn hraðar

Pressan
15.12.2020

Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, segir að nýtt afbrigði kórónuveirunnar hafi greinst þar í landi. Það dreifir sé að sögn hraðar en ekki hefur verið sýnt fram á að fólk verði veikara af þessu afbrigði en öðrum afbrigðum veirunnar eða að bóluefni virki ekki gegn því að hans sögn. BBC skýrir frá þessu. „Við verðum því miður að Lesa meira

Sérfræðingar segja að minkabú séu gróðrarstía stökkbreytinga hjá kórónuveirum

Sérfræðingar segja að minkabú séu gróðrarstía stökkbreytinga hjá kórónuveirum

Pressan
11.11.2020

Þessa dagana takast danskir stjórnmálamenn og lögspekingar á um hvort ríkisstjórninni sé heimilt að láta aflífa alla minka í minkabúum landsins til að hindra útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Fundist hefur stökkbreytt afbrigði af veirunni sem barst í fólk frá minkum og er óttast að þetta afbrigði sé ónæmt fyrir þeim bóluefnum sem verið er að Lesa meira

Stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar getur hugsanlega gert andlitsgrímur, handþvott og félagsforðun gagnslitla

Stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar getur hugsanlega gert andlitsgrímur, handþvott og félagsforðun gagnslitla

Pressan
30.09.2020

Niðurstöður nýrrar bandarískrar rannsóknar sýna að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur stökkbreyst og er orðin enn meira smitandi en áður. Það felur í sér að hún getur hugsanlega í framtíðinni gert þá viðleitni okkar að nota andlitsgrímur, þvo okkur ótt og títt um hendurnar og stunda félagsforðun til að draga úr útbreiðslu hennar gagnslitla. Samkvæmt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af