Óttar Guðmundsson skrifar: Kaldalóns
EyjanFastir pennarÉg var í Snæfjallaströndinni við Ísafjarðardjúp í sumar og hreifst af fegurð svæðisins. Hugurinn leitaði til Sigvalda Stefánssonar læknis og tónskálds sem var fæddur í Grjótaþorpinu í Reykjavík í lok 19du aldar, lærði læknisfræði og fór til frekara náms til Kaupmannahafnar. Kom heim og gerðist læknir í Nauteyrarhreppi sem var eitt afskekktasta hérað landsins. Þá Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Megas áttræður
EyjanFastir pennarEitt áhrifamesta skáld samtímans, Megas fagnar áttræðisafmæli sínu næstkomandi þriðjudag, 7. apríl. Ég kynntist verkum skáldsins fyrst í menntaskóla en síðan árið 1972 þegar fyrsta platan kom út. Hún vakti mikla athygli enda var slegið á nýjan streng. Textarnir voru fyndnir, frábærlega ortir og yrkisefnin nýstárleg. Megas orti ekki um ástir og drauma sveitapiltsins eins Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Borgarstjórnarviðræður
EyjanFastir pennarAlþjóð fylgist af athygli með væringum borgarstjórnar Reykjavíkur. Meirihlutasamstarfi var slitið á dramatískan hátt og borgin skilin eftir í tómarúmi. Skömmu síðar funduðu menn í bróðerni um nýjan meirihluta og allir virtust sammála. Að morgni var komið nýtt hljóð í stokkinn. Þeir sem áður voru til í samninga vildu það ekki lengur og bundust samtökum Lesa meira