Óttar Guðmundsson skrifar: Borgarstjórnarviðræður
EyjanFastir pennarFyrir 3 dögum
Alþjóð fylgist af athygli með væringum borgarstjórnar Reykjavíkur. Meirihlutasamstarfi var slitið á dramatískan hátt og borgin skilin eftir í tómarúmi. Skömmu síðar funduðu menn í bróðerni um nýjan meirihluta og allir virtust sammála. Að morgni var komið nýtt hljóð í stokkinn. Þeir sem áður voru til í samninga vildu það ekki lengur og bundust samtökum Lesa meira