fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

stofnstærð

Stofnstærð helmings fuglategunda heimsins fer minnkandi

Stofnstærð helmings fuglategunda heimsins fer minnkandi

Pressan
09.10.2022

Tæplega helmingur fuglategunda heimsins glímir við fækkun einstaklinga í tegundunum. Meðal helstu þátta, sem valda þessu, eru sífellt meiri landbúnaður, ágengar tegundir, nýting náttúruauðlinda og loftslagsbreytingar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu, The State of the World‘s Birds report, sem BirdLife International gefa út á fjögurra ára fresti. The Guardian skýrir frá þessu. Á heimsvísu glíma 49% fuglategunda við fækkun einstaklinga. Ein af hverjum átta tegundum er í útrýmingarhættu og Lesa meira

Vísindamenn segja að skordýr heimsins séu í bráðri hættu

Vísindamenn segja að skordýr heimsins séu í bráðri hættu

Pressan
23.01.2021

Það er óheillavænleg þróun hvað varðar stærð hinna ýmsu skordýrategunda. Til dæmis fer fiðrildum og býflugum mjög fækkandi. 56 vísindamenn, víða að úr heiminum, segja að í heildina séð séu skordýr í mikilli hættu. David Wagner, sem stýrði rannsókn þeirra, segir að árlega minnki skordýrastofnar um 1 til 2%. CBS News skýrir frá þessu. Það er erfitt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af