Segja að undarleg þróun sé að eiga sér stað í stöðuvötnum heimsins
Pressan16.07.2022
Vísindamenn hafa rannsakað 1,4 milljónir stöðuvatna um allan heim en um 5 milljónir ferkílómetra af yfirborði jarðarinnar eru þaktir stöðuvötnum, bæði náttúrulegum og manngerðum. Í þeim er fjölbreytt líf. En eitthvað undarlegt er að gerast í þessum vötnum ef miða má við niðurstöður rannsóknarinnar. Það eru vísindamenn við Texas háskóla sem gerðu rannsóknina. Þeir notuðust við gervihnattarmyndir af stöðuvötnunum Lesa meira