fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Stöðubrot

Lagði bílnum ólöglega og fékk ekki leigusamninginn endurnýjaðan

Lagði bílnum ólöglega og fékk ekki leigusamninginn endurnýjaðan

Fréttir
17.04.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli sem maður nokkur beindi til nefndarinnar. Krafðist hann þess að viðurkennt væri að leigusala hans bæri að fallast á beiðni hans um framlengingu á leigusamningi þeirra á milli. Leigusalinn féllst ekki á beiðni mannsins á þeim grundvelli að hann hefði ítrekað lagt bíl sínum ólöglega við húsið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af