Viktor ætlar að vera með þótt hann fái ekki að vera með
EyjanÍ kvöld klukkan 18:55 fara fram kappræður milli forsetaframbjóðenda á Stöð 2. Þó verða ekki allir tólf frambjóðendurnir með heldur aðeins þeir sex sem eru efstir í skoðanakönnunum. Einn þeirra frambjóðenda sem fær ekki að vera með er Viktor Traustason. Hann er afar ósáttur við þessa ráðstöfun og hefur tilkynnt að hann muni samt taka Lesa meira
Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2
EyjanSigurður Amlín Magnússon hefur verið ráðinn í nýtt hlutverk rekstrarstjóra hjá Stöð 2 þar sem hann verður hluti af stjórnendateymi Stöðvar 2 og heyrir beint undir Evu Georgs Ásudóttur, sjónvarpsstjóra Stöðvar 2. Sigurður hefur starfað hjá félögum innan Sýnar frá árinu 2006, lengst af fyrir Vodafone en nú síðast sem forstöðumaður á sviði Fjármála og stefnumótunar. Sigurður er reyndur stjórnandi Lesa meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá á nýjan leik
FréttirSýn tilkynnti í dag að frá og með mánudeginum 15. apríl verða kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá. Kvöldfréttirnar hafa verið í læstri dagskrá í rúm þrjú ár. Í viðtali við Vísi þar sem breytingin var kynnt segir Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri að það sé mikilvægt að landsmenn hafi greiðan aðgang að fleiri en einum Lesa meira
Aurskriða í Ólafsfirði kom Simma og Ellu saman
EyjanStöð 2 varð örlagavaldur í lífi margra sem þar störfuðu á upphafsárum stöðvarinnar. Á lítilli starfsstöð var nándin mikil. Starfsfólk ruglaði saman reitum og mörg hjónabönd, sem enn standa styrkum fótum, urðu til þó að önnur sambönd stæðust ekki tímans tönn. Sigmundur Ernir Rúnarsson fer yfir þessa tíma í nýrri bók sinni, Í stríði og Lesa meira
Ólafur Skúlason vildi stöðva barnatímann
FókusÁrið 1986 var einokun Ríkisútvarpsins á ljósvakamiðlum afnumin. Þann 9. október þetta ár hóf Stöð 2 útsendingar og breyttust þá margar venjur sem ríkt höfðu lengi á Íslandi. Til dæmis var sjónvarpað á fimmtudögum og barnaefni var sýnt á sunnudagsmorgnum. Kirkjunnar menn voru ósáttir við síðarnefndu breytinguna og mótmæltu harðlega. Samkeppni guðsorðs og skrípamynda Í mars mánuði Lesa meira
Auglýsir aðgang að íslenskum sjónvarpsstöðvum á netinu
FréttirÍslenskur maður selur aðgang að bæði íslensku og erlendu sjónvarpsefni til Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Segist hann sjálfur vera búsettur í landi sem hefur evru sem gjaldmiðil. Um er að ræða meðal annars aðgang að RÚV, Stöð 2, Sjónvarp Símans og fleiri íslenskar stöðvar. Einnig erlendar stöðvar á borð við Sky Sport og BT sport. Verðið sem býðst er mjög Lesa meira