fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Stockton

Raðmorðinginn í Stockton „er í leiðangri“ en lögreglan veit ekki hvert markmiðið er

Raðmorðinginn í Stockton „er í leiðangri“ en lögreglan veit ekki hvert markmiðið er

Pressan
05.10.2022

Frá því í apríl á síðasta ári hafa sex karlar verið skotnir til bana í Stockton og Oakland í Kaliforníu og ein kona særð. Lögreglan telur að sami maðurinn hafi verið að verki í öllum málunum og segir að svo virðist sem raðmorðinginn „sé í leiðangri“. Hún segist hins vegar ekki vita hvert markmið leiðangursins er. Áður hafði komið Lesa meira

Raðmorðingi herjar hugsanlega á Stockton – Fimm karlar skotnir til bana

Raðmorðingi herjar hugsanlega á Stockton – Fimm karlar skotnir til bana

Pressan
04.10.2022

Lögreglan telur að raðmorðingi herji á borgina Stockton í Kaliforníu. Þar búa um 320.000 manns en borgin er suðvestan við Sacramento. Fimm karlar hafa verið skotnir til bana í borginni að undanförnu. Allir voru þeir einir á ferð að kvöldi eða síðla nætur þegar þeir voru skotnir. Þeir voru ekki rændir né beittir ofbeldi áður en þeir voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af