Stjörnuspá vikunnar: Þú hefur rosalega gott af því að hafa ekki fullkomna stjórn á gjörsamlega öllu
Stjörnuspá vikunnar Gildir 8.-14. september Hrútur 21. mars–19. apríl Þú ert ofboðslega gagnrýnin/n þessa dagana og þú mættir aðeins tóna niður neikvæðni þína. Fólki finnst þú vera of yfirlætisfull/ur þegar þú ferð á flug og þú gætir komið illa við marga ef þú passar þig ekki aðeins. Stundum er gott að vera auðmjúkur og halda Lesa meira
Stjörnuspá vikunnar: Bisness með betri helmingnum og svifið um á ástarskýi
Stjörnuspá vikunnar Gildir 25. til 31. ágúst Hrútur 21. mars–19. apríl Þú hefur verið að vanrækja heilsuna og andlegu hliðina undanfarið og færð það hressilega í bakið í vikunni. Ljósið í myrkrinu er að nú færðu rými til að endurskipuleggja lífið og hugsa betur um þig sjálfa/n. Naut 20. apríl–20. maí Það gengur ekkert í Lesa meira
Stjörnuspá vikunnar: Símtal rústar plönunum og óvænt stöðuhækkun
Stjörnuspá vikunnar Gildir 18. til 24. ágúst Hrútur 21. mars–19. apríl Það er eitthvað stórt, eitthvað mikilvægt í vændum – jafnvel einhver veisla eða athöfn sem þú hlakkar til en kvíðir á sama tíma. Nú er komið að því að sleppa því gamla og bjóða það nýja velkomið, alveg sama hve erfitt það er. Naut Lesa meira
Stjörnuspá vikunnar: Miklir umbrotatímar – Línan á milli vina og elskhuga ansi þunn
Stjörnuspá vikunnar Gildir 11. til 17. ágúst Hrútur 21. mars–19. apríl Þú skalt þora að vera hvatvís í þessari viku. Ef þú stekkur á öll spennandi tækifæri gæti það leitt þig í mikil ævintýri og allt aðra átt. Þetta gildir líka í ástarlífinu. Einhleypir hrútar ættu að þora að fara á stefnumót með ólíklegum maka Lesa meira
Stjörnuspá vikunnar: Það er mikið að gerast í fjölskyldu þinni
Stjörnuspá vikunnar Gildir frá 4. til 10. ágúst Hrútur 21. mars–19. apríl Þú þarft aðeins að gæta orða þinna í þessari viku. Þú gætir komið einhverjum í uppnám ef þú veður áfram án þess að setja þig í spor annarra. Svo skaltu muna eitt, elsku hrútur; þú ert ofboðslega góður í að sjá það góða Lesa meira
Stjörnuspá vikunnar: Varaðu þig á manneskju sem stendur þér nærri
Stjörnuspá vikunnar Gildir frá 28. júlí til 3. ágúst Hrútur 21. mars–19. apríl Þú ert svakalega dugleg/ur og finnur fyrir auknum krafti þessa vikuna. Allt í einu klárast öll hálfkláruð verk og skap þitt hefur sjaldan verið betra. Þú laðar að þér áhugaverða manneskju sem getur haft mikil áhrif á líf þitt ef þú hleypir Lesa meira
Stjörnuspá vikunnar: Aukin kynhvöt – Ekki skammast þín fyrir það
Stjörnuspá vikunnar Gildir 21.–27. júlí Hrútur 21. mars–19. apríl Nú skaltu hætta að fresta öllu og finna metnaðinn á ný. Þú finnur hvað það gefur þér mikið að ráðast á hlutina og ekkert múður! Gamalt mál, sem þú varst að vinna í, skýtur aftur upp kollinum og leysist á ótrúlegan hátt. Naut 20. apríl–20. maí Lesa meira
Stjörnuspá vikunnar: Slúður og baktal – Ástarsorgin setur sitt mark á lífið
Stjörnuspá vikunnar Gildir 14. til 21. júlí Hrútur 21. mars – 19. apríl Rómantíkin er alls ráðandi í vikunni og þú finnur fyrir aukinni væntumþykju og hrifningu í garð maka þíns. Einhleypir hrútar kolfalla fyrir manneskju sem þeir áttu síst von á að falla fyrir. Gamalt mál skýtur uppi kollinum. Má sem þú hélst að Lesa meira
Stjörnuspá vikunnar: Sturlað stefnumót og barn sem þarf mikla ást og hlýju
Stjörnuspá fyrir vikuna 8. til 14. júlí Hrútur 11. mars – 19. apríl Það virðist vera eitthvað flækjustig í ástarlífinu hjá hrútnum. Það er eitthvað sem þú ert að ofhugsa mikið í samskiptum þínum við þína nánustu, jafnvel maka, sem veldur þér dulitlum ama. Þú skalt hætta að greina allt niður í öreindir og frekar Lesa meira
Stjörnuspá vikunnar: Atvinnumissir, ósætti og framhjáhald
Stjörnuspá fyrir vikuna 1. til 7. júlí Hrútur 11. mars – 19. apríl Þú finnur fyrir einhverju nýju í ástarlífinu, hvort sem þú ert í sambandi eður ei. Það kviknar á neista sem þú hefur ekki fundið fyrir áður og er þetta sérstaklega gott fyrir hrúta sem eru í föstu sambandi og líður stundum eins Lesa meira