fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

stjörnusjónauki

Erum við ein í alheiminum? Uppsetning öflugasta útvarpssjónauka heims er hafin

Erum við ein í alheiminum? Uppsetning öflugasta útvarpssjónauka heims er hafin

Pressan
10.12.2022

Eftir þriggja áratuga þróunar- og undirbúningsvinnu er bygging á stærsta og öflugasta útvarpssjónauka heims hafin í Ástralíu. Rannsóknarstöðin hefur fengið nafnið Square Kilometra Array, SKA, og er verkefnið sagt vera eitt stærsta vísindaverkefni aldarinnar. The Guardian segir að þegar því sé lokið geti vísindamenn horft langt aftur í tímann, til þess tíma þegar fyrstu stjörnurnar og vetrarbrautirnar mynduðust. Einnig verður hægt Lesa meira

James Webb geimsjónaukinn er loksins tilbúinn

James Webb geimsjónaukinn er loksins tilbúinn

Pressan
12.09.2021

Árið 1996 hófst vinna við geimsjónaukann James Webb en hann á að leysa geimsjónaukann Hubble af hólmi. Verkið hefur dregist á langinn en nú er því loksins að ljúka og hefur bandaríska geimferðastofnunin NASA lokið lokatilraunum sínum og er að undirbúa flutning sjónaukans til Kourou í Frönsku Gíneu en þaðan verður honum skotið á loft. Þegar vinnan við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af