Erum við ein í alheiminum? Uppsetning öflugasta útvarpssjónauka heims er hafin
PressanEftir þriggja áratuga þróunar- og undirbúningsvinnu er bygging á stærsta og öflugasta útvarpssjónauka heims hafin í Ástralíu. Rannsóknarstöðin hefur fengið nafnið Square Kilometra Array, SKA, og er verkefnið sagt vera eitt stærsta vísindaverkefni aldarinnar. The Guardian segir að þegar því sé lokið geti vísindamenn horft langt aftur í tímann, til þess tíma þegar fyrstu stjörnurnar og vetrarbrautirnar mynduðust. Einnig verður hægt Lesa meira
James Webb geimsjónaukinn er loksins tilbúinn
PressanÁrið 1996 hófst vinna við geimsjónaukann James Webb en hann á að leysa geimsjónaukann Hubble af hólmi. Verkið hefur dregist á langinn en nú er því loksins að ljúka og hefur bandaríska geimferðastofnunin NASA lokið lokatilraunum sínum og er að undirbúa flutning sjónaukans til Kourou í Frönsku Gíneu en þaðan verður honum skotið á loft. Þegar vinnan við Lesa meira