fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

stjörnur

Vísindamenn hjá NASA klóra sér í höfðinu yfir nýfundinni plánetu – Hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Vísindamenn hjá NASA klóra sér í höfðinu yfir nýfundinni plánetu – Hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Pressan
30.01.2021

Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA klóra sér í höfðinu þessa dagana yfir nýfundinni gasplánetu sem er á stærð við Júpíter eða Satúrnus. Hún nefnist KOI–5Ab. Það sem gerir hana sérstaka er að hún er í sólkerfi með þremur stjörnum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá NASA. Plánetan er víðs fjarri jörðinni í sólkerfinu KOI-5. Hún er á braut um eina stjörnu, A, Lesa meira

Það eru að minnsta kosti 300 milljónir hugsanlega byggilegra pláneta í Vetrarbrautinni

Það eru að minnsta kosti 300 milljónir hugsanlega byggilegra pláneta í Vetrarbrautinni

Pressan
15.11.2020

Í Vetrarbrautinni okkar er mikið af plánetum, sem hugsanlega eru lífvænlegar og byggilegar, eða 300 milljónir eftir því sem bandaríska geimferðastofnunin NASA segir. Þetta er byggt á níu ára rannsóknum með Kepler geimsjónaukanum. Með Kepler fundu vísindamenn mörg þúsund fjarplánetur en stóra spurningin er auðvitað hversu margar þeirra eru byggilegar í raun og veru? Vísindamenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af