Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – MEYJAN
FókusVið höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Meyjan (23. ágúst – 22. september). Meyjan er óþolandi. Hún stjórnar öndun sinni og litasamræmir fötin í fataskápnum. Meyjan hvorki prumpar né ropar. Meyjan hreinsar hvern fermeter af öllu sem hún á, með tannbursta, tvisvar á dag. Allt á sinn stað Lesa meira
Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – LJÓNIÐ
FókusVið höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Ljónið (23. júlí – 22. ágúst). Ljónið reynir að fanga athyglina með öllum leiðum sem það getur. Sjálfskynning kemur oft við sögu. Ljónið elskar að kyssa spegilmynd sína. Ljónið mun grípa inn í samræður til að heyra sjálft sig tala og Lesa meira
Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – KRABBINN
FókusVið höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Krabbinn (21. júní– 22. júlí). Krabbinn vill vita hvað er að gerast í lífi allra í vetrarbrautinni. Hins vegar hefur hann tihneigingu til að vita ekki hvað er að gerast í eigin lífi. Ef hann er heppinn munu vinir hans segja Lesa meira
Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – TVÍBURINN
FókusVið höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Tvíburinn ( 21. maí – 20. júní). Allir elska Tvíburann vegna þess að allir elska geðklofa. Tvíburanum finnst hann að hálfu blanda af Megas og að hálfu blanda af Bjarna Ben, en í rauninni er það frekar Páll Óskar og Vigdís Lesa meira
Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – NAUTIÐ
FókusVið höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Nautið (20. apríl – 20. maí) Nautið er hreinn hrærigrautur af tilfinningum. Eina stundina er hann hress, þá næstu er hann fúll og þá þriðju er hann sá allra virkasti í kommentum á dv.is, af því bara. Nautið er jarðarmerki, sem Lesa meira
Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – HRÚTURINN
FókusVið höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Hrúturinn ( 21. mars – 19. apríl). Hrúturinn hefur montið yfirbragð, en færi betur að sýna minna af því, þar sem hann er stöðugt að reka hornin í allt. Hrúturinn segir sjaldnast eitt og gerir annað. Hann gerir yfirleitt það sem er Lesa meira
Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – FISKARNIR
FókusVið höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Fiskarnir ( 19. febrúar – 20. mars). FISKURINN, hvert sem hann fer er gleði og gaman, sem væri frábært ef hann væri að reyna að vera fyndinn. Fiskurinn skilur ekkert um hvað kynlíf snýst. Ef að var ekki fjallað um það á Lesa meira
Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – VATNSBERINN
FókusVið höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Vatnsberinn ( 20. janúar – 18. febrúar). VATNSBERINN elskar partý. Hvar sem er, hvenær sem er, þá er partý þeirra mottó. Vatnsberanum finnst jarðarför jafngóður staður og hver annar til að daðra við einhvern af hinu kyninu (eða sama kyni ef vill). Lesa meira
Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – STEINGEITIN
FókusVið höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum. Nú er það Steingeitin ( 22. desember – 19. janúar). STEINGEITIN er harðdugleg, áreiðanleg og hundleiðinlegri en helvíti. Hún er alltaf á ferðinni, á leiðinni í næsta risa blekkingarleik sinn. Hún er oftast dugleg í stærðfræði, sem útskýrir af hverju hún er svona drep. René Lesa meira
Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – BOGMAÐURINN
FókusVið á Fókus höfum áhuga á stjörnuspeki og þegar við rákumst á skemmtilega og frekar hreinskilna lýsingu á stjörnumerkjunum þá gátum við ekki annað en ráðist í að þýða og staðfæra. Við byrjum á merkinu sem er núna, Bogmanninum ( 22. nóvember – 21. desember) og síðan birtist eitt merki á dag. Bogmenn eru fæddir ævintýramenn. Þeir Lesa meira