Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Vogin
Vogin Nýtt samstarf eða nýr samningur er framundan. Snertir það heimilið og lausnir fylgja í kjölfarið. Góðar fréttir fær vog eftir erfitt tímabil. Ekkert bendir til annars en að góðar fréttir séu af fjárhag og breytingar eru til góðs. Ljós er yfir vinnu. Samvinna, samþjöppun. Gleði og hamingja er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Meyjan
Meyjan Hvatning er frá vinum. Togstreitu gætir í vináttu eða velvild. Breytingar eru framundan sem ekki er hægt að stoppa. Stjórnsýslan eða kerfið er að angra en til er lausn og hún kemur. Fjárhagslegur ávinningur kemur í kjölfar lausna. Upphefð og virðing er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Ljónið
Ljónið Mikilvægar óskir eru allt í kringum ljónið. Þó áætlanir hafi ekki staðist hefur tíminn nýst ljóni afar vel. Lausnir liggja á borði. Breytingar eru miklar framundan í viðskiptum. Mikill heiður er yfir vinnu. Fjölskyldan er ljóni afar mikilvæg. Mjög góðir möguleikar, mikil virkni og afar mikill sköpunarkraftur. Forsjónin sér um sína. Sterk samvinna er Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Krabbinn
Krabbinn Miklar breytingar og mikil umsvif eru í viðskiptum. Velvild og mikil vinátta ríkir. Fjölskyldan verndar. Erfið verkefni leysast vel. Skemmtileg veisla bíður eða afar farsæl lausn á vandamáli. Íhugun, andleg næring er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Tvíburarnir
Tvíburarnir Samvinna er lykill hjá tvíburum. Góðar fréttir af fjármálum. Góður árangur eftir mikla vinnu. Velvild og vinátta ríkir. Nýtt upphaf er í kortunum og erfitt tímabil tekur enda. Fjármálin braggast. Jafnvægi er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Nautið
Nautið Umsvifamikið fyrirtæki er í kringum naut. Erfitt verkefni umkringir heimilið. Viðskipti, einhverjar hindranir eða tafir eru, en þolinmæðin leysir málið. Í kringum vinnuna er mikið ljós og öll leiðindi hverfa á braut. Grípa gæsina. Traust, góð vinátta er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Hrútur
Hrútur Mikil hvatning er í kringum hrút. Nýtt upphaf er í kortunum hjá fjölskyldunni. Spennandi tímar. Nýtt og spennandi samstarf eða nýr samningur. Ástin blómstrar. Eldmóður, áræði, hugrekki vísar leiðina. Togstreitu ætti hrútur að henda í ruslið. Uppskera. Vandamál leysast. Ást, kærleikur er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Fiskar
Fiskar Vatn er heilsulind fiska. Eru næmir, eiga gott með að setja sig í spor annarra. Skref fram á við í starfi og heima fyrir. Togstreita í fjármálum og viðskiptum fer beint í ruslið. Lausnamiða allar umræður. Góðar fréttir eru á leiðinni inn með fjármál. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi er í stöðunni. Mikil vinátta er Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Vatnsberi
Vatnsberi Loft leikur um vatnsberann. Góð samskipti skipta miklu máli. Miklar félagsverur. Umhverfið þarf að vera skemmtilegt og lifandi. Breyting er á erfiðu umhverfi fjármála. Vandamál innan fjölskyldu lagast. Nýtt upphaf í vinnu sem bæði gefur fjárhagslegt öryggi og er stórt í sniðum í viðskiptum. Stjórnkænska er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 26. febrúar til 11. mars 2017: Steingeit
Steingeit Geit er jarðarmerki og raunsæ. Varkár, vill sjá áþreifanlegan árangur verka sinna. Ábyrgðafull er geit. Nýir tímar eru í viðkiptum, ný verkefni. Tímamót hjá fjölskyldu. Gleði, ánægja. Óvæntir hlutir banka upp á. Stjórnsýslan gefur grænt ljós í fjármálum. Bjartir tímar. Vinnan er heilun. Knús