Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Ljón
Ljón Leiðindi og einhæfni í starfi hverfa á braut. Grípa gæsina meðan hún gefst. Ýmis ljón eru á veginum. Áætlanir standast ekki. Passa vel upp á sitt. Nýtt ævintýri er í uppsiglingu eða nýtt atv. Tilboð. Óvænt gleði bankar á dyr. Fara vel með vald. Vinir umkringja ljónið. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi er í kortunum. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Krabbi
Krabbi Erfitt verkefni liggur undir. Hvatning frá vinum. Viðskipti skipa stóran sess. Breytingar eru erfiðar ef fjármagn er í erfiðu umhverfi. Tekur á tilfinningalega að fást við kerfin, hvort heldur er banki eða stjórnsýslan. Vandamálin leysast. Erfiði undanfarinna missera bera árangur. Velgengni framundan. Vinátta og traust er heilun.
Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Tvíburar
Tvíburar Áhyggjur, eru lífið. Erfiðleikar, angur, vonbrigði, þarf að leysa, alltaf eru til lausnir. Góður árangur hvað varðar vinnu, er mjög ríkjandi. Óvæntir hlutir banka upp á, valda gleði. Uppfylltar óskir liggja undir og forsjónin verndar tvíburana. Fjárhagslegt, tilfinningalegt öryggi. Nýtt samstarf, undirskrift á samningi, bankar upp á. Grípa gæsina, meðan hún gefst. Að móta Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Naut
Naut Breytingar leiða til góðs, alltaf eru til lausnir. Mikil stjórnkænska er ríkjandi og leiðir til ávinnings. Öll kerfi eru erfið, en nauðsyn er á, að vera þolinmóður og sveigjanlegur. Þú ert á réttri leið. Streita er erfið til lengdar og þarf að finna lausn. Innan tíðar leysast öll erfið mál. Maki, vinur, fjölskylda er Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 26. mars til 8. apríl: Hrútur
Hrútur Passa vel upp á heilsuna. Styrkur og elja er það, sem hrútur þarf að hafa um þessar mundir. Fara vel yfir allar áætlanir. Umhverfi fjármuna er að ergja, en þú stendur á traustum grunni. Passa vel upp á sitt, er í kortunum. Sveigja frá deilum, horfa bara til lausna. Kærleikur, ást, fjölskylda, er heilun.
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Fiskarnir
Fiskarnir Hvatning er mikil umhverfis fiskana. Mikill undirbúningur hefur verið í kringum vinnu og hefur stjórnkerfið sett sitt strik. Umhverfið í kring fer að breytast og mikil frjósemi er inn í vor og sumar. Hika er sama og tapa og þurfa fiskarnir að passa vel upp á sig og sína. Umfang er mikið og lausnir Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Vatnsberinn
Vatnsberinn Áhyggjur tefja innsæið. Vinna í lausnum. Erfiðið undanfarin misseri skilar velgegni. Passa vel upp á allar hugsanir og tilfinningar finna góðar leiðir til árangurs. Góðar fréttir berast af fjármálum. Breytingar framundan í birtu og yl. Spenna ríkir en passa upp á að hún verði ekki óþægileg. Alltaf er leið til lausna, ef vilji er Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Steingeitin
Steingeitin Mikið hefur verið í gangi hjá geit og koma inn góðar fréttir. Samvinna er lykill að farsæld. Passa vel upp á andann. Hika er sama og tapa og þarf geit að vera vel á verði. Mikil athafnasemi ríkir og mikil er verndin. Vinna og fjármál eru í góðum farvegi. Mótbyr herðir. Treysta, trúa er Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Bogmaðurinn
Bogmaðurinn Umhverfi fjármála er ekki eins og bogmaður óskar eftir. Mikið er um viðskipti í kortunum. Stórar og miklar hugsanir eru. Alltaf eru til lausnir. Vinna í lausnum. Fara vel yfir stöðuna. Erfið tímabil taka enda. Finna nýjar leiðir sem eru til staðar. Erfiði skilar sínu. Þolinmæði er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25. mars 2017: Sporðdrekinn
Sporðdrekinn Erfiðleikar hafa verið hjá fjölskyldunni, en allt er á réttri leið. Lausn á vanda. Nýir og spennandi tímar eru hjá dreka. Óvæntir hlutir banka upp á. Erfiðið undanfarið ber árangur. Velgegnistímabil er framundan. Mikill kærleikur og vinátta ríkir hjá fjölskyldu. Mikið um gleði og hamingju. Vinátta, velvild er heilun. Knús