Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Vatnsberinn
Vatnsberi Viðskipti koma sterkt inn. Umhverfi fjármála erfitt. Erfitt verkefni sem skilar góðu hefur tafist, sýna þolinmæði. Vinátta ríkir. Áhyggjur gera ekkert annað en að draga úr orku. Vinna í lausnum. Passa vel upp á sitt. Eldmóður, áræði, hugrekki er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 9. – 22. apríl: Bogamaður
Bogamaður Treysta innsæi sínu. Eldmóður, seigla einkenna þessa vikur. Erfitt umhverfi fjármála. Ef erfitt er um vik í viðskiptum, finna lausn hið fyrsta. Tilfinning þarf að vera, í jafnvægi hjá bogmanni. Passa vel, upp á orðræður. Góður félagsskapur eða nýr starfsfélagi. Jákvæðni, treysta, trúa innsæi sínu, er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Ljón
Ljón Spennandi tímar eru framundan í vinnu. Óvænt verkefni banka upp á. Jafnvægi kemst á, inn í sumarið, allra mest í ágúst. Forsjónin spilar stórt hlutverk. Seigla, hugrekki, eldmóður er uppskeran. Fjölbreytileikinn fylgir ljóni. Vernd er yfir fjármálum. Fréttir eru lykill að lausnum. Hika er sama og tapa. Samvinna. Velgengni og frami er framundan. Samningar Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Krabbi
Krabbi Vetur er sú árstíð sem krefst mest af orku okkar. Togstreita tefur. Halda ró sinni, þó ekki gangi eins hratt að leysa mál eins og maður vildi. Óvæntir hlutir koma inn og snertir það fjármálin. Nú er réttur tími til að ná árangri. Með haustinu koma inn ný áform, áætlanir. Góðar fréttir af fjármálum. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Tvíburar
Tvíburar Samvinna er tvíburum alger nauðsyn. Jafnvægi. Mikil orka og fjölbreytileiki í gangi. Erfið tímabil eru til að þroska mann. Vandamál leysast. Tímamót hjá fjölskyldu. Passa vel upp á sína. Mikil vernd sem fylgir tvíburunum. Hika er sama og tapa. Stjarnan mætt í fang og það veit á gott. Kærleikur, umhyggja, vinátta er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Meyja
Meyja Ólga og ójafnvægi er ekki meyju bjóðandi. Er klár á hvernig á að framkvæma hlutina, en ekki allir sammála. Mikil athafnasemi í gangi. Halda fast um sín markmið og fylgja þeim fast eftir. Hugrökk. Mikil vernd er yfir meyju og reynist henni vel. Vinátta, velvild, traust og trúnaður er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Vog
Vog Tímamót eru hjá vog og fylgir forsjónin með. Mikill undirbúningur. Hugrekki. Fylgja vel eftir sínum markmiðum. Nýr starfsfélagi eða góður félagsskapur er í farvatninu. Fjárfestir, og athafnasemi ríkir. Fylgja vel eftir erfiðu verkefni, sem finna þarf lausn á. Örlögin sjá um sína. Jákvæðni, samheldni, og vinarþel er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Sporðdreki
Sporðdreki Í forustu er dreki sjálfum sér samkvæmur. Vilji er til að ná settum markmiðum. Fylginn sér. Góðar fréttir koma inn af erfiðu verkefni. Undirbúningur er mikill. Óvæntar uppákomur tengjast fjármálum. Dreki ætti að nýta sér hæfileika sína út í ystu æsar. Tilbúinn er dreki að ná árangri. List, sköpun er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Steingeit
Steingeit Steingeitin keyrir inn í vorið , frjósemina, og vöxtinn. Nýtt upphaf og ný verkefni. Töfrar, eru allt í kring um fjölskylduna. Passa vel upp á tilfinningarnar. Allt er á réttri leið, og mikið atriði er, að allar breytingar leiði til góðs. Forsjónin sér um sína. Góðar fréttir koma frá útlöndum. Stjórnkænska er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 9. til 22. apríl: Nautið
Naut Kaup og sala ríkja um þessar mundir hjá nautinu. Tímamót hjá fjölskyldu. Óvæntir hlutir banka upp á, endurnýjun, endurreisn. Naut, tilbúið að taka á móti hinu óvænta. Samvinna, samræmi, samþjöppun er rík hjá fjölskyldu. Tækifærin mörg. Vandamál leysast, eftir erfitt tímabil. Áætlanir á veraldlega sviðinu ganga upp. Að elska og finna ást er heilun. Lesa meira