Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Tvíburar
Tvíburar Þið eruð á réttri leið. Eitthvað sem snertir vinnu lýkur farsællega. Mikill kærleikur hjá fjölskyldu. Góður félagsskapur. Óvænt gleði bankar upp á. Mikil vernd er yfir fjölskyldu. Vinnan skilar góðu. Fjárhagslegt, tilfinningalegt jafnvægi. Undir er uppfyllt ósk. Kærleikur, vinátta, velvild er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Nautið
Naut Erfiði undanfarinna missera ber árangur. Endurskipulagning er framundan í fjármálum, viðskiptum. Miklar breytingar. Lausnir. Bættur hagur framundan. Skemmtilegar uppákomur. Farsælar lausnir á vandamálum. Samskipti, samvera er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Meyjan
Meyja Góðar fréttir liggja undir hjá meyju. Einnig gleði og hamingja á öðrum sviðum. Fundir, fréttir og mannamót eru ríkjandi . Erfiði undanfarinna missera skila sínu. Leiðindi, einhæfni í starfi hverfa á braut. Samvinna verður að ríkja. Passa vel upp á sitt. Vinna í lausnum. Kærleikur ríkir í vinnutölu meyjunnar. Ást, umhyggja, öryggi er heilun. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Krabbinn
Krabbi Mikil og traust vinátta ríkir. Grípa gæsina meðan hún gefst. Góður tími til að móta hugmyndir og komast að niðurstöðu. Gæta vel að fjármunum. Áhyggjur eru af umhverfi fjármuna. Gæta vel að sínu. Ef áætlanir standa ekki þarf að rýna í nýjar. Þú ert á réttri leið, nærð tökum á vandanum. Maki, fjölskylda er Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Vogin
Vog Jafnvægi, samvinna, samræmi ríkir. Ánægja með fólkið sitt. Erfitt verkefni liggur undir og þarf að gæta vel að sínu. Skemmtileg uppákoma bíður þín og farsæl lausn á vanda. Togstreitu í viðskiptum, á að pakka niður í skókassa og geyma í geymslu. Vinna í lausnum. Forsjónin sér vel um sína. Vernd er yfir vog. Kærleikur Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Bogmaðurinn
Bogmaðurinn Farsæl lausn ríkir á vandamáli/um. Hamingja í viðskiptum. Opnun ríkir í viðskiptum. Skipuleggja vel fjármál sín. Bættur hagur framundan. Forsjónin, og ást á vinnu sinni verndar. Þú ert á réttri leið. Nýjar leiðir og nýir tekjumöguleikar. Samvinna er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Hrútur
Hrútur Verkefni eða fjármál koma sterkt inn. Bjart er yfir fjárfestingum. Nýtt upphaf. Lausnir. Miklar breytingar framundan. Spennandi tímar. Nýtt atvinnutækifæri kemur hér upp. Reynist það afar þýðingarmikið. Ganga vel frá öllum endum og gæta vel að sínu. Gleði, birta, er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Steingeitin
Steingeit Góðar fréttir, hagstæð tækifæri, umkringja geit. Tengist það vinnu. Ástin, dýrmætust perla, ásamt kærleika. Skref inn í gæfuríkt líf. Magnaður tími framundan. Mikil birta og forsjónin umvefur tilveru geitar. Undir liggur uppskera erfiðis eftir mikla vinnu. Vandamál leysast. Nýtt upphaf, er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Sporðdrekinn
Sporðdreki Togstreita tefur. Áform ganga ekki upp sem skyldi. Umhverfi fjármála, mætti vera betra. Góður tími framundan að móta hugmyndir og komast að niðurstöðu. Undir er staða samvinnunar. Erfiðið undanfarinna missera ber árangur. Velgengistími framundan. Passa vel upp á sína. Hvatning frá vinum. Óvæntir hlutir koma inn, hvað varðar fjármál. Spennandi tímar. Gæfa, Þakklæti, er Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Fiskarnir
Fiskar Mjög góðir möguleikar, mikil virkni og sköpunarkraftur ríkir. Skemmtileg uppákoma bíður ykkar. Góð og gifturík samskipti. Þolinmæði þrautir vinnur allar. Erfitt verkefni liggur undir og skilar góðu. Fjárhagslegt og andlegt öryggi fylgir fiskum. Vellíðan, fullnægja og varanleg hamingja. Velgengni í fjármálum. Fjölskyldan er heilun. Knús