Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Sporðdrekinn
Sporðdrekinn Frjósemi mikil inn í sumarið. Undirbúningstími er framundan og gætir verndar á þeirri leið hjá dreka. Vernd er yfir fjármálum. Öryggi. Inn kemur frétt sem hefur mikil áhrif. Vandamál leysast. Kaup og sala er ríkjandi hjá fjölskyldunni. Óvæntir hlutir koma inn. Fylgja markmiðum sínum eftir þótt hindranir sýni sig. Gleði og ánægja er heilun. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Vogin
Vogin Fjárhagur góður, vellíðan framundan. Hamingjan er rétt handan við hornið. Góðar fréttir af fjármálum koma inn þegar þú sérð nýjar leiðir opnast. Endurnýjun, endurfæðing ríkir, lífið fær aðra umgjörð og þú færð nýjar og ferskar hugmyndir hvernig skal á málum haldið. Mannkærleikur er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Meyjan
Meyjan Mikil frjósemi kemur hjá meyju og fer inn í sumarið. Passa vel upp á sitt. Fjárhagslegt og tilfinningalegt öryggi ríkir. Nýir samningar eru í farvatninu. Jafnvægi. Góðar fréttir berast fjölskyldu. Gleði ríkir. Trúa, treysta er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Ljónið
Ljón Treysta innsæi sínu. Forsjónin sér um sína. Erfitt tímabil hefur tekið á og tekur enda. Mikil frjósemi er í kortunum og leiðir af sér margvíslega hluti. Hugrekki er mikið og allar hindranir reknar í burtu. Sumarið verður töfrum líkast. Örlögin sjá um sína. Endurnýjun, passa vel upp á sig og sína. Huliðsöflin eru heilun. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Krabbinn
Krabbi Fortíðin er mikilvæg, nútíðin meiri en framtíðin allt. Eitthvað úr fortíðinni skýtur upp kolli og hefur jákvæð áhrif á framtíðina. Stjórnsýslan er snúin. Togstreitu gætir, passa vel upp á sig sjálfan. Ástríðufullt ástand, mótbyr, gefur af sér þroska. Passa vel upp á að láta ekki blekkjast. Vernd er yfir fjármálum. Réttlæti er, heilun, nær Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Tvíburarnir
Tvíburarnir Markmið og óskir rætast. Mikil ánægja hjá fjölskyldu. Inn kemur frétt sem gagntekur tvíburana og veldur tilfinningaóróa. Gott er alltaf að leita leiða eða ráða til árangurs fyrir sjálfan sig og sína. Passa vel upp á heilsu og svefn. Mikil vernd er yfir breytingum. Nýir möguleikar eru alltaf í stöðunni. Góður árangur er heilun. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Nautið
Nautið Jafnvægi og samvinna verður rík hjá nautinu. Töfrar umlykja og tækifærin eru allstaðar. Mikil frjósemi og gróska er framundan. Góðar fréttir eru að koma inn sem boða ýmsa möguleika. Tengjast verkefnum á listasviði, eða tilfinningalega. Heimsókn erlendis frá og breytingar eru miklar framundan. Fjölbreytileiki er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Hrútur
Hrútur Hrútur nær settum markmiðum sínum. Hindranir og erfiðleika vinnur hann sig út úr. Veit að hann er á réttri leið. Vinnugleði er mikil og ánægja eftir mikla vinnutörn. Fjölskylda nýtur góðs af því. Breytingar, ný ævintýri og að taka áhættu er spenna sem umlykur stöðuna. Togstreita verður um fjármál. Mikil vinna er framundan. Líf Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí 2017
Fjölskyldan, einstaklingur, er dýrmæt eign hverrar þjóðar. Vanda vel til framtíðar, alla hagsmuni landans. Fyrirhyggja á eftir að færa landinu okkar, hagnað. Vinnugleði ríkir. Vernda og vanda fjármálin. Ef áætlanir standa ekki, þarf að rýna í nýjar leiðir. Vinna í lausnum. Undirliggjandi eru stórar og miklar áætlanir í viðskiptum. Góðar fréttir koma inn af fjármálum. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 23. apríl – 6. maí: Ljónið
Ljón Þú ert á réttri leið, smám saman tekst þér að koma þér út og ná tökum á vandamálum. Vinna í lausnum. Uppfylltar óskir og lausnir eru hjá fjölskyldunni. Skref fram á við í starfi og heima fyrir. Árangur er innan seilingar. Spennandi tímar. Lagt er að ljóni, að hafa mikla samvinnu, samræmi og samþjöppun. Lesa meira