Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Meyja
Meyja Fjölbreytileiki er mikill um þessar mundir hjá meyju. Óvæntir og spennandi hlutir banka á dyr. Fullkomnleikinn dansar og einnig mannkærleikur, tengist það vinnu. Breytingar eru í viðskiptum og umhverfi, upphefð og virðing ríkir. Stjórnsýslan klárar sitt. Velgengni. Hlúa vel að kærleikanum. Vellíðan, fullnægja, er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Ljón
Ljón Breytingar eru framundan í viðskiptum og ríkir mikil vinátta. Nýttu og notaðu góða hæfileika þína í starfi. Óvæntir og spennand hlutir koma inn, fréttir koma langt að. Mikill kærleikur og vinátta umkringir ljónið, sköpun, frjósemi. Fjölskyldan tengist sterkum böndum. Áætlanir standast ekki. Tilviljun má ekki ráða för. Ýmis ljón eru á veginum. En undir Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Krabbi
Krabbi Lausnir ríkja. Forsjónin leiðir og verndar vinnu hjá krabba. Lífshrynjandi. Samvinna er lykill. Áhyggjur eru þreytandi, vinna í lausnum. Miklar breytingar eru framundan. Ævintýri eða nýtt atv. Tilboð. Íhugun, jóga, er góð í spennu og „ reyna“ að láta sér líða vel. Alltaf. Stór hugsun, krefst mikillar orku. Hamingja er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Tvíburar
Tvíburar Vinátta ríkir hjá tvíburum. Samvinna, samþjöppun, þjónustulund er ríkjandi. Tign. Vinna í lausnum þegar um erfið verkefni í viðskiptum er um að ræða. Mikið ljós er í kringum viðskipti. Mikill heiður. Fara mjög varlega í ný verkefni og hafa stefnuna markvissa. Óvæntir hlutir eru heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Naut
Naut Samvinna, samræma hluti, einkennir nautið þessa dagana. Jafnvægi. Vinnan heillar. Fjölbreytileiki mikill. Áhyggjur, pakka þeim niður í kassa og setja í geymslu með merkimiða um, að naut vinnur, allt í lausnum. Óvænt gleði ríkir eftir að erfitt verkefni leysist. Tengist vinnu. Öryggi í fjármálum. Að hugsa stórt, er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 21. maí – 3. júní 2017: Hrútur
Hrútur Orkan umlykur hrút. Fullkomleikinn, mannkærleikur, umlykur vinnuna og velgengni. Lausnir. Stjórnkerfið er oft til ama, en nauðsynlegt. Angur, öfund, þá þarf hrútur að gæta sín og vera þolinmóður. Barn í vændum eða spennandi verkefni. Forsjónin sér vel um sína. Uppfyllt ósk/-ir. Stjórnkænska er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Fiskarnir
Fiskarnir Athafnasemi, elja ríkir og berast inn mörg tilboð. Passa vel upp á sitt. Togstreita. Erfitt að róta í sama beði. Breytt viðhorf leiðir til árangurs. Sumarið kemur sterkt inn. Frjósemi mikil. Mikil vernd er yfir öllum verklegum þáttum. Lausn á vandamálum. Góðar fréttir koma inn frá gamalli tíð. Samvinna, að samræma, samþjöppun er heilun. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Vatnsberinn
Vatnsberi Stjórnsýsla tekur alltaf á, sérstaklega þegar verklegir þættir og störf eru í húfi. Vernd er sterk yfir fjármálum og erfiðum tímum. Hugrekki og áræði ýtir burtu öllum hindrunum og málin leyst. Lausnir. Mikil frjósemi ríkir inn í sumarið og mikið verður um að vera og mikið verður að gera. Áræði, hugrekki er heilun . Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Steingeitin
Steingeit Togstreitu gætir í verklegum þáttum hjá geit. Góðar fréttir koma inn um fjármál. Margir möguleikar sýna sig í stöðunni. Fréttir berast daglega og hafa mis mikið vægi. En frétt frá útlöndum kemur inn og hefur áhrif inn í næsta vetur. Frjósemi og inn koma mál úr fortíðinni. Góðar fréttir. Óvæntir hlutir banka upp á. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 7. – 20. maí: Bogmaðurinn
Bogmaðurinn Tímamót. Áhyggjur og ábyrgð er rík hjá bogmanni. Bæði á veraldlega sviðinu og því tilfinningalega. En tímamót leiða til verkloka og vandamál leysast. Oft erfitt að taka ákvarðanir en góðar fréttir berast. Örlögin láta ekki að sér hæða. Stjórnsýslan viðkvæm. En fjármál og aðrir þættir leysast vel. Nýir tímar og breytingar er heilun. Knús