Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Tvíburi
Tvíburi Erfiði síðustu ára hverfur við sölu eða kaup hjá tvíbura, erfiðleikar, togstreita hverfa á braut. Sumarið kemur sterkt inn með mikinn sköpunarkraft og virkni. Lausnir eru í hjartans málum og sættir nást. Tækifærin eru allsstaðar. Væntumþykja er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Naut
Naut Eitthvað á eftir að gerbreytast hjá nauti. Hyggja vel að heilsunni. Vandamálin eru til að leysa þau. Vonbrigði eða sambandsslit bíða lausnar. Sumarið verður frjósamt og mikið verður um farsælar lausnir . Kærleikur, djúp vinátta er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Hrútur
Hrútur Hika er sama og tapa. Svefnlausar nætur bjarga litlu. Sólin skín skært hjá hrút á nýju ári. Góður leiðbeinandi og ráðgjafi. Leiðir inn lausnir. Stjórnkænska er rík hjá hrút á nýju ári og verkefnin eins og best verður á kosið. Skapfesta og trúmennska er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Fiskar
Fiskar Nýir tímar. Verklok sem skila góðum árangri í viðskiptum. Óvæntir hlutir banka upp á og ríkir spenna í kringum þá. Breytingar eru miklar og umfangið mikið. Lagt er upp í stór og mikil verkefni. Undir er fjárhagslegur ágóði. Eldmóður, áræði er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Vatnsberi
Vatnsberi Allt tekur enda. Lausn er á erfiðu verkefni. Lausnir ríkja. Vatnsberi veit hvað hann vill. Blásið er til sóknar þótt erfitt sé og það mun takast vel. Fjárhagur batnar við nýjar leiðir. Það kostar mikla vinnu. Að íhuga, iðka góða hreyfingu og gleðjast er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Steingeit
Steingeit Halda fast við markmið sín og ekki víkja frá þeim. Viðkvæm staða og geit hefur áhyggjur. En rétti tíminn er að koma inn um dyrnar og sama hvað geit gerir, gengur henni vel. Nýir tímar , ný áform, ný verkefni. Orkan er mikil. Haustið skilar sínu. Árangur í starfi skilar sér í hús. Jafnvægi, Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 1. til 15.janúar 2017: Meyja
Meyja Sólin umvefur meyju um þessar mundir. Eitthvað óvænt bankar upp á. Lausnir ríkja í kringum vinnu og félagsstörf. Fremur er það eigin vanlíðan en utanaðkomandi sem hrjá meyju. Ef vinnan þvingar þarf að leita lausna. Eldmóður, áræðni einkenna stöðuna. Gleði, ánægja og jákvæðni er heilun. Knús