Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Steingeit
Steingeit Miklar breytingar í viðskiptum eru hjá geit um þessar mundir. Tregða og seinkanir eru að víkja fyrir árangri innan tíðar. Uppfyllt ósk ríkir og ný sambönd koma inn. Mikil uppbygging í viðskiptum. Mikil spenna ríkir. Óvæntir hlutir banka upp á . Góð viðskipti eru í nánd. Eitthvað nýtt er að verða á vegi steingeitar. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Sporðdreki
Sporðdreki Samvinna er ríkjandi hjá dreka. Þó köllun sé rík að hrinda í framkvæmd á eigin forsendum, er krafan að leita ráða og virkja samráð, samvinnu og þjónustulundina. Erfitt getur verið að hlusta á aðra, en verðlaunin eru þau, að dreki fylgi eftir leit sinni að samræmingu og samvinnu. Nýir tímar. Forsjónin leiðir dreka . Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Naut
Naut Jafnvægi er í hávegum um þessar mundir hjá nauti. Hvað varðar vinnu og allan fjölbreytileikann í lífinu. Samvinna, samræming er góð. Velgengni og frami er í nánd. Mikil ánægja er hjá fjölskyldunni, hátíð. Burt með alla tortryggni, læra að vinna með hana. Góðar fréttir af fjármálum. Gleði, hamingja, er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Fiskar
Fiskar Lykill að vellíðan hjá fiskum er jafnvægi í orði og í verki. Togstreita á ekki heima í híbýlum fiska. Nýir tímar heilla. Breytingar eru framundan, eitt tímabil endar og nýtt tekur við. Græna ljósið skín. Eitthvað úr æsku skýtur upp kolli. Treysta innsæi sínu. Mannkærleikur er heilun Knús
Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Hrútur
Hrútur Tækifærin eru allt um kring hjá hrút þessa dagana. Undirbúningur er í kortunum og berast góðar fréttir sem létta lundina. Ekkert að óttast. Óvæntir hlutir banka upp á og endurnýja og endurreisa umhverfið. Ástin blómstrar. Allar miklar breytingar eru á viðkvæmu stigi, og gott að íhuga vel og vandlega áður en tekin er ákvörðun Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Vog
Vog Endurnýjun, endurreisn leikur stórt hlutverk hjá vog um þessar mundir. Nýir tímar, mikið af nýjum leiðum uppgötvast. Árangur. Velgengni. Fjölbreytileikinn er mikill í umhverfi vogar og nýtur hún sín vel. Burt með togstreitu, læra að reka hana á brott. Framtakssemi, félagsmál, taka forystu er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Steingeit
Steingeit Sagt er um steingeit að hún hafi gaman af að vinna. Árangri vill hún ná. Skref fram á við í starfi og heima fyrir, ríkir í kringum geit. Lausnir eru á erfiðum verkefnum. Réttlætið umkringir umhverfið. Umsvif eru mikil. Ekki gráta niðurhelltri mjólk. Stjórnkænska er ríkjandi. Fjármagn fylgir vexti í viðskiptum. Sólin skín skært. Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Tvíburi
Tvíburi Árangur næst best hjá tvíbura með að samræma, og samþjappa vel hlutina. Sýna þjónustulund. Eldmóður, áræði, elja og hugrekki er gott að hafa í farteskinu. Mikill fjölbreytileiki er allt um kring. Ekkert að óttast. Fara vel yfir öll tilboð sem berast. Ást, kærleikur, er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Bogmaður
Bogmaður Sagt er um bogamanninn að hann sé hugsjónamaður. Forysta ætti að vera þeim í blóð borin. Markmið og drauma setur bogmaður á oddinn. Nær þeim. Eldmóður, hugrekki, elja, umburðarlyndi ætti hann að nýta sér þessa dagana og lausnir eru á borðum. Magnaðir tímar framundan. Vinnusemi ríkir. Vernd er mikil. Orka frá eldi er heilun Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 29.janúar til 11.febrúar 2017: Ljón
Ljón Umhverfi ljóns í vinnu hefur verið erfitt og leitar ljón þá til æskustöðvanna og endurnýjar sig. Óvæntir hlutir banka upp á og nóg verður að gera. Endurnýjun og endurreisn ásamt mikilli þjónustulund ríkir. Réttlætið sigrar hjá ljóni. Allur mótbyr verður rekinn í burtu. Eftir mikið erfiði uppsker ljón og áætlanir ganga eftir svo sem Lesa meira