Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Vog
Vog Mikil stjórnkænska er hjá voginni og að hafa yndi af sinni vinnu er mikill fengur. Sterk eru fjölskylduböndin. Gleði ríkir í vinnutölunni og mikill er eldmóður, hugrekki, seigla allsráðandi. Bjartir tímar framundan. Velvild, vinátta er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Fiskar
Fiskar Miklar áhyggjur hafa fiskar af fólkinu sínu. Mikil umsvif eru í viðskiptum Mikil er verndin og forsjónin sér um sína. Barn í vændum eða spennandi verkefni eru framundan. Gæta vel að heilsunni. Umhyggja og kærleikur er heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Meyja
Meyja Óleyst verkefni leysast vel hjá meyju. Hvatning er frá vinum. Mikil vernd er yfir áhyggjum. Eitthvað nýtt eða nýtt upphaf er í farvatninu. Nýtt atvinnutilboð eða ævintýri. Uppfyllt ósk er hjá meyju og mikil vernd og handleiðsla. Mannkærleikur er heilun Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Hrútur
Hrútur Alltaf er gott að hafa orðgát í samræðum. Allt snýst það um viðskipti . Erfitt verkefni endar vel. Fundir, mannamót og miklar væntingar eru framundan. Mikil stjórnkænska. Góðar fréttir. Velgengni er framundan. Leiðin er björt sem er framundan og skemmtileg. Óvæntar uppákomur ylja hjartað, sem er heilun Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Bogmaður
Bogmaður Óvæntir hlutir banka upp á . Fjárhagsleg og tilfinningaleg velgengni er framundan og kemur fjölskyldan þar sterk inn. Árangur innan seilingar. Breytingar í viðskiptum eru og skref fram á við. Erfitt verkefni leysist vel og skilar góðu. Miklar breytingar í umhverfinu. Eldmóður, áræðni eru heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Tvíburi
Tvíburi Umsvifamikið fyrirtæki liggur undir hjá tvíburum. Spenna ríkir. Óvæntir hlutir banka upp á. Allt snýst það um fjármál. Til að hefja nýtt líf eða byrja á einhverju nýju gerir maður það á jákvæðan hátt án þess að áhyggjur sligi mann. Miklar breytingar eru í umhverfinu. Það snýst allt um vinnuna. Passa vel upp á Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Naut
Naut Fjölskyldan er það dýrmætasta sem maður á. Áhyggjur vegna ólokinna verkefna setja strik í reikninginn. Skref fram á við í starfi og heima fyrir er í kortunum. Eitt tekur enda og annað á sér upphaf. Jákvæðni til að leysa erfið mál eru heilun. Knús
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Vatnsberi
Vatnsberi Miklar og stórar hugmyndir eða hugsjónir ríkja. Stjórnsýslan eða kerfið er að angra. Umhverfi fjármála er að breytast og skref verður fram á við í starfi og heima fyrir. Miklar breytingar eru í viðskiptum og nú þarf að sýna þolinmæði. Mikil spenna er undirliggjandi og þarf að passa að hún verði ekki óþægileg. Skemmtilegur Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Ljón
Ljón Umsvif eru mikil í viðskiptum hjá ljóni. Hamingja er framundan og orka og fjölbreytileikinn mikill. Nýtt upphaf er undirliggjandi og endalaust bætast við ný og spennandi ævintýri. Jafnvel atvinnutilboð. Þolinmæði þarf ljónið að sýna í sinni vinnu, svo allt fari vel. Miklar breytingar eru framundan og magnað er, að allt er þetta skemmtilegt, þó Lesa meira
Stjörnuspá Bleikt 12. til 25.febrúar 2017: Krabbi
Krabbi Orka og gleði ríkir hjá krabba. Góðar fréttir koma inn og verða samhliða breytingum sem koma inn og verða til góðs. Stjórnkerfi eða stofnanir leysa mál sem ylja hjartað. Krabbi er í viðskiptum eða að höndla með viðskipti. Hvatning er frá vinum. Nýtt upphaf liggur við fætur krabbans. Gleði, velgengni er heilun. Knús