Sigmar er pirraður: „Þetta eru bara asnar. Segi það bara þannig. Þetta eru asnar“
FókusSigmar Guðmundsson, þáttastjórnandi Morgunútvarpsins á Rás 2, er ekki sáttur við þá sem skjóta upp flugeldum eftir miðnætti á virkum dögum, sagði hann í þættinum í morgun að þeir sem gerðu slíkt væru „asnar“. Leyndi sér það ekki að hann er pirraður. Gestur þáttarins var Sævar Helgi Bragason, best þekktur sem Stjörnu-Sævar, sem hefur talað Lesa meira
Stjörnu-Sævar og himingeimurinn
FókusSævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni í dag kl. 13.30 og fræða okkur um himingeiminn. Hvað sjást margar stjörnur á himninum? Gæti verið líf á öðrum hnöttum? Hvað eru svarthol? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum verður (kannski) svarað. Stjörnuhiminninn fyrir ofan okkur verður skoðaður, við finnum út af hverju tunglið Lesa meira