fbpx
Laugardagur 01.mars 2025

stjórnsýsla

Lindarhvolsmálið komið í eðlilegan farveg sakamáls

Lindarhvolsmálið komið í eðlilegan farveg sakamáls

Eyjan
14.07.2023

Ríkissaksóknari hefur sent bréf Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda í málefnum Lindarhvols, ásamt fylgigögnum, sem meðal annars innihalda greinargerð Sigurðar um starfsemi Lindarhvols sem fjármálaráðherra, forseti Alþingis, Seðlabankinn og ríkisendurskoðandi hafa lagt allt kapp á að halda leyndri, til héraðssaksóknara til efnislegrar meðferðar. Af þessu er ljóst að ríkissaksóknari hefur lagt sjálfstætt mat á að ábendingar Sigurðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af