fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

stjórnmálamenn

Þetta er skemmtilegasti stjórnmálamaður Íslands að mati lesenda DV

Þetta er skemmtilegasti stjórnmálamaður Íslands að mati lesenda DV

Eyjan
22.10.2024

Um helgina stóð DV fyrir könnun um hvern lesendur telja vera skemmtilegasta stjórnmálamann Íslands. Um 20 valkostir voru í boði og þar var um ræða leiðtoga stjórnmálaflokkanna á Alþingi, þingmenn, ráðherra, sveitarstjórnarfulltrúa auk einstaklinga sem hafa áður starfað í stjórnmálum en hyggja á, eða eru taldir líklegir til þess, að fara í framboð í Alþingiskosningunum Lesa meira

Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram

Segir mikilvægt að halda stjórnmálamönnum frá Bessastöðum – skorar á Guðna að halda áfram

Eyjan
29.12.2023

Mikilvægt er að halda stjórnmálamönnum frá forsetaembættinu og reynslan hefur sýnt okkur að ópólitískir forsetar hafa reynst okkur betur en þeir sem koma úr pólitíkinni. Þetta kemur fram í nýjum Dagfarapistli sem Ólafur Arnarson skrifar á Hringbraut. Ólafur lýsir þeirri von sinni að Guðni Th. Jóhannesson, sem hafi reynst kjölfesta þjóðarinnar á erfiðum tímum, gefi Lesa meira

Elín segir nauðsynlegt að stjórnmálamenn grípi í taumana en þeir séu þorlausir

Elín segir nauðsynlegt að stjórnmálamenn grípi í taumana en þeir séu þorlausir

Eyjan
19.07.2022

„Mörgum er minnisstætt þegar frændurnir Kristján Vilhelmsson og Þorsteinn Már Baldvinsson keyptu lítið útgerðarfyrirtæki í Grindavík árið 1983 sem hét Samherji. Fyrirtækið átti einn ísfisktogara, Guðstein GK. Þessir stórhuga ungu menn fluttu Samherja norður og Guðsteini GK var gefið nafnið Akureyrin EA. Skipið var ekkert augnayndi, bæði ryðgað og skítugt, en fólk dáðist að þessum duglegu mönnum. Þetta var Lesa meira

Það er gott að vera með stjórnmálamenn í vasanum þegar arðræna á auðlindir þjóðarinnar segir Gísli

Það er gott að vera með stjórnmálamenn í vasanum þegar arðræna á auðlindir þjóðarinnar segir Gísli

Eyjan
15.07.2022

„Það getur verið gott að vera með stjórnmálamenn og flokka í vasanum þegar kemur að því að arðræna sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar. Þannig er hægt að tryggja að reglur um hámarkseign kvóta séu þannig útfærðar að það sé ekkert mál að fara framhjá (sic) þeim. Þannig er líka hægt að tryggja það að það gjald sem greitt er Lesa meira

Sprengja við stjórnarráðið og skotárásir – Hafa áhyggjur af auknu ofbeldi gagnvart stjórnmálamönnum

Sprengja við stjórnarráðið og skotárásir – Hafa áhyggjur af auknu ofbeldi gagnvart stjórnmálamönnum

Eyjan
04.11.2021

Sex skotárásir, sem beindust að stjórnmálamönnum og stjórnmálaflokkum, hafa verið gerðar hér á landi á síðustu þremur árum. Að auki kom Valentínus Vagnsson sprengju fyrir við Stjórnarráðið fyrir níu árum. Tilviljun réði því að hún sprakk ekki. Lögreglan hefur áhyggjur af málum af þessu tagi enda séu vísbendingar um að þau séu að þróast í Lesa meira

Hörður vill breytta stefnu í baráttunni við kórónuveiruna – Gagnrýnir Landspítalann

Hörður vill breytta stefnu í baráttunni við kórónuveiruna – Gagnrýnir Landspítalann

Eyjan
30.07.2021

„Bólusetning var ljósið við enda ganganna sem myndi greiða götuna fyrir opnu samfélagi. Á örfáum mánuðum tókst að bólusetja um 90 prósent allra fullorðinna Íslendinga og stöndum við þar einna fremst á heimsvísu. Almenningur hér var viljugur að fara að ráðum vísindanna og mæta í bólusetningu. Ávinningurinn var að stjórnvöld töldu eðlilegt, að tillögu sóttvarnalæknis, að Lesa meira

Kolbrún gagnrýnir gagnrýnisleysi

Kolbrún gagnrýnir gagnrýnisleysi

Fréttir
23.07.2021

Í pistli í Fréttablaðinu í dag gagnrýnir Kolbrún Bergþórsdóttir gagnrýnisleysi í tengslum við sóttvarnaaðgerðir og annað tengt heimsfaraldrinum. Í pistlinum, sem er undir fyrirsögninni „Gagnrýnisleysi“, bendir Kolbrún á að í upphafi hafi þjóðinni verið sagt að sóttvarnaaðgerðir miðuðu að því að koma í veg fyrir að sjúkrahúsin yfirfylltust af veiku fólki. Því hafi þjóðin samþykkt Lesa meira

Mikil aukning á hótunum og ofbeldi í garð þýskra stjórnmálamanna

Mikil aukning á hótunum og ofbeldi í garð þýskra stjórnmálamanna

Pressan
14.02.2021

Á síðasta ári voru skráðar 2.600 hótanir og ofbeldisverk í garð þýskra stjórnmálamanna. Slíkum málum hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Þýska innanríkisráðuneytið skýrði nýlega frá þessu. Í heildina voru 2.629 mál skráð á síðasta ári en 2019 voru þau 1.674. DPA skýrir frá þessu. Af þessum málum má nefna að 403 snúast um tilraunir til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af