fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

stjórnmál

Liz Cheney heldur sæti sínu í forystu Repúblikanaflokksins

Liz Cheney heldur sæti sínu í forystu Repúblikanaflokksins

Eyjan
05.02.2021

Í janúar fór Liz Cheney, þingmaður Repúblikanaflokkins í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, gegn stefnu flokksins þegar hún greiddi atkvæði með því að Donald Trump yrði stefnt fyrir ríkisrétt. Margir kröfðust þess að henni yrði vikið úr stjórn flokksins en þá atlögu stóð hún af sér á öruggan hátt á miðvikudagskvöldið þegar þingmenn flokksins í fulltrúadeildinni greiddu atkvæði um málið. 145 studdu áframhaldandi veru Lesa meira

Gæti allt eins verið svikalogn segir Aðalheiður um stöðuna í stjórnmálum

Gæti allt eins verið svikalogn segir Aðalheiður um stöðuna í stjórnmálum

Eyjan
03.02.2021

Undanfarin áratug hefur eins konar stjórnarkreppa ríkt hér á landi og hún hefur jafnvel ríkt lengur en það. En svo virðist að það mikla vantraust sem hefur ríkt í garð stjórnmála frá efnahagshruninu hafi verið á undanhaldi að undanförnu. Þetta segir í inngangi pistils Aðalheiðar Ámundadóttur í Fréttablaðinu í dag en hann ber yfirskriftina „Svikalogn“. Lesa meira

Mynda breiðfylkingu gegn Orbán

Mynda breiðfylkingu gegn Orbán

Eyjan
26.12.2020

Allir ungversku stjórnarandstöðuflokkarnir hafa nú tekið saman höndum til að reyna að velta Viktor Orbán, forsætisráðherra, og flokki hans, Fidesz, af stalli í næstu kosningum en þær fara fram 2022. Meðal þeirra flokka sem standa að bandalaginu eru frjálslyndir, græningjar, jafnaðarmenn og margir fyrrum hægri flokkar. Flokkarnir vilja „færa Ungverjaland aftur til þess frelsis og velmegunar sem Lesa meira

Leiðtogar Gylltrar dögunar fundnir sekir um að hafa stýrt glæpasamtökum

Leiðtogar Gylltrar dögunar fundnir sekir um að hafa stýrt glæpasamtökum

Pressan
08.10.2020

Áfrýjunardómstóll í Grikklandi fann í gær leiðtoga hægrisinnaða þjóðernisflokksins Gylltrar dögunar seka um að hafa stýrt glæpasamtökum og er þar átt við Gyllta dögun. Flokkurinn var áður einn af áhrifamestu stjórnmálaflokkum landsins, ekki síst þegar landið glímdi við gríðarlega skuldakreppu eftir fjármálahrunið 2008. Þá var flokkurinn sá þriðji stærsti á þingi landsins. Yfirvöld hófu rannsókn Lesa meira

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Eyjan
29.09.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið í lok síðustu viku þá tapa Vinstri græn og Miðflokkurinn fylgi. Fylgi ríkisstjórnarinnar mælist 40,8% og hefur ekki verið svo lítið síðan í janúar á þessu ári þegar það mældist rúmlega 35%. Það er fylgi Vinstri grænna sem dregur fylgi ríkisstjórnarinnar niður. Flokkurinn hefur yfirleitt mælst með Lesa meira

„Helst virðast stjórnmálaforingjar vakna til lífsins þegar útdeila á almannafé til sérhagsmuna, jafnvel vildarvina“

„Helst virðast stjórnmálaforingjar vakna til lífsins þegar útdeila á almannafé til sérhagsmuna, jafnvel vildarvina“

Eyjan
21.09.2020

í grein sem Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og stofnandi Viðreisnar, skrifar í Morgunblaðið í dag fjallar hann um tilhneigingu margra stjórnmálamanna til að forðast að taka stórar ákvarðanir. Greininn ber heitið „Glæst fortíð framundan“. Í upphafi hennar segir Benedikt að líklega sé fátt mikilvægara hjá stjórnendum en að geta tekið ákvarðanir en þessi kostur prýði því Lesa meira

Unnar fór beint á fyllerí eftir sjálfsvígstilraun: „Ég ætla ekki að horfa á eftir börnunum mínum í kistuna“

Unnar fór beint á fyllerí eftir sjálfsvígstilraun: „Ég ætla ekki að horfa á eftir börnunum mínum í kistuna“

Fókus
08.04.2019

Unnar Þór Sæmundsson er 28 ára gamall og fyrir nokkrum árum var honum ekki hugað líf eftir langvarandi neyslu fíkniefna. Afbrot, ofbeldi, neysla og sjálfsvígstilraunir voru daglegt líf Unnars Þórs, en fyrir þremur árum ákvað hann loksins að takast á við sjálfan sig. Hann fagnar bættu og betra lífi í dag, edrúmennsku og bættum samskiptum Lesa meira

Unnar Þór brennur fyrir stjórnmálin – „Ég ákvað strax í upphafi að fela ekki fortíð mína – í pólitík, verður hún skotspónn“

Unnar Þór brennur fyrir stjórnmálin – „Ég ákvað strax í upphafi að fela ekki fortíð mína – í pólitík, verður hún skotspónn“

Eyjan
07.04.2019

Unnar Þór Sæmundsson er 28 ára gamall og fyrir nokkrum árum var honum ekki hugað líf eftir langvarandi neyslu fíkniefna. Afbrot, ofbeldi, neysla og sjálfsvígstilraunir voru daglegt líf Unnars Þórs, en fyrir þremur árum ákvað hann loksins að takast á við sjálfan sig. Hann fagnar bættu og betra lífi í dag, edrúmennsku og bættum samskiptum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af