Ole Anton Bieltvedt skrifar: Innri maður okkar kjörnu fulltrúa
EyjanUpp á síðkastið hafa tvö mál komið upp og verið í umræðunni, þar sem sérstaklega hefur reynt á innri mann – eðlishneigð, heilindi og manndóm – okkar kjörnu fulltrúa; alþingismanna og ráðherra. Hafa ráðamenn þurft að koma til dyranna, eins og þeir eru klæddir; sýna sitt rétta andlit. Fróðleg upplifun það. Frjáls og tolllaus innflutningur úkraínskra Lesa meira
Jón kveður ráðuneytið – „Ýmislegt hefur gengið á hjá okkur“
EyjanJón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, þakkar fyrir veru sína í ráðherrastóli og þakkar fyrir traust, stuðning og aðhald í embætti. Eins og kom fram í fréttum fyrr í dag er dagurinn í dag sá síðasti sem Jón gegnir embættinu og tekur Guðrún Hafsteinsdóttir við embættinu á morgun á ríkisráðsfundi. Sjá einnig: Guðrún verður dómsmálaráðherra á morgun „Það Lesa meira
Guðrún verður dómsmálaráðherra á morgun
EyjanGuðrún Hafsteinsdóttir tekur við embætti dómsmálaráðherra af Jóni Gunnarssyni á morgun á ríkisráðsfundi. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti þetta á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem hófst klukkan 12 í Valhöll í dag. Við myndun núverandi ríkisstjórnar var strax lagt upp með að Guðrún tæki við af Jóni, sem verður að veruleika eins og áður sagði á morgun. Lesa meira
Samkynhneigðir ísbirnir reita ítalskan stjórnmálamann til reiði
PressanÍtalir ganga að kjörborðunum þann 25. september og kjósa til þings. Kosningabaráttan hefur verið hörð og mörg málefni virðast vera stjórnmálamönnum hugleikinn þessa dagana. Meðal annars réðst Federico Mollicone, úr hinum hægrisinnaða flokki Fratelli d‘Italia, harkalega á samkynhneigða ísbirni. Fratelli d‘Italia nýtur góðs stuðnings Ítala þessa dagana og miðað við skoðanakannanir mun flokkurinn sigra í kosningunum. Hvort stuðningsmenn flokksins Lesa meira
Óttast að borgarastyrjöld brjótist út
FréttirRúmlega 40% Bandaríkjamanna telja hugsanlegt að borgarastyrjöld brjótist út í landinu á næstu tíu árum. Sérfræðingar segja þetta „ógnvekjandi“ og óttast pólitískt ofbeldi og óeirðir. Ekki er langt síðan að Lindsey Graham, öldungardeildarþingmaður úr röðum Repúblikana, sagði að ef Donald Trump, fyrrum forseti, verði ákærður í kjölfar húsleitar alríkislögreglunnar FBI á heimili hans í Mar-a-Lago verði óeirðir á götum úti. Þetta óttast margir Lesa meira
Danskur þingmaður vill snúa aftur úr veikindaleyfi en flokkur hans vill ekki sjá hann
EyjanDanski þingmaðurinn Naser Khader segist vera búinn að jafna sig af veikindum og sé reiðubúinn til að snúa aftur til starfa en hann hefur verið í veikindaleyfi síðan í apríl. En flokkur hans, Det Konservative Folkeparti (Íhaldsflokkurinn), vill ekki fá hann aftur, að sinni. Khader fór í veikindaleyfi í kjölfar ásakana um að hann hefði haft í hótunum við fólk sem gagnrýndi hann Lesa meira
Jared Kushner hættir í stjórnmálum og snýr sér að fjárfestingum
PressanJared Kushner, tengdasonur Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, hefur ákveðið að hætta afskiptum af stjórnmálum en hann hefur starfað sem einn af aðalráðgjöfum Trump. Hann hyggst stofna fjárfestingarfyrirtækja og einbeita sér að rekstri þess. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Kushner sé á lokametrunum við stofnun fjárfestingarfyrirtækis sem mun heita Affinity Partners en það verður staðsett í Miami. Kushner, sem er kvæntur Ivanka Trump, hyggst einnig opna skrifstofu í Ísrael til Lesa meira
Sænsku hægriflokkarnir þrýsta á ríkisstjórnina vegna innflytjendamála
PressanLeiðtogar sænsku stjórnmálaflokkanna mættust í sjónvarpskappræðum á sunnudagskvöldið þar sem innflytjenda- og flóttamannamál voru rædd. Hægriflokkarnir sóttu hart að ríkisstjórninni sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna undir forystu Stefan Löfven, forsætisráðherra og formanns jafnaðarmanna. Löfven er undir vaxandi þrýstingi frá stjórnarandstöðunni um að herða lög og reglur er varða innflytjenda- og flóttamannamál. Það eru Modereaterna, Kristilegir demókratar, Lesa meira
Svíþjóðardemókratarnir komast til áhrifa á sænska þinginu
PressanFrá 2010 hafa Svíþjóðardemókratarnir, sem er hægriflokkur andsnúinn innflytjendum, verið algjörlega á hliðarlínunni á sænska þinginu og algjörlega áhrifalausir þrátt fyrir að flokkurinn sé sá þriðji stærsti á þingi með 62 þingmenn. Um þetta hefur ríkt samstaða á meðal annarra stjórnmálaflokka. En nú verður breyting á og allt stefnir í að þeir komist til áhrifa Lesa meira
Segja að kristni eigi undir högg að sækja í Bandaríkjunum – „Ofnæmisviðbrögð við trúuðum hægrimönnum“
PressanSífellt færri Bandaríkjamenn sækja kirkju og meðal þess sem veldur því eru hægrimenn sem telja sig kristna og gera mikið úr kristinni trú sinni. Tæplega helmingur þjóðarinnar er skráður í trúarsöfnuði en trúarbrögð, sérstaklega kristni, hafa enn sterk ítök í stjórnmálum, sérstaklega þar sem sífellt fleiri Demókratar snúa baki við trúarbrögðum. Tæplega 47% þjóðarinnar eru Lesa meira