fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

stjórnmál

Kattaframboðið á Akureyri klofnaði

Kattaframboðið á Akureyri klofnaði

Fréttir
17.10.2023

Ásgeir Ólafsson Lie markþjálfi hefur stofnað nýtt framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Akureyri og auglýsir eftir fólki. Staðarmiðillinn Kaffið.is greinir frá þessu. Ásgeir var í öðru sæti á lista Kattarframboðsins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar árið 2022. Listamaðurinn Snorri Ásmundsson stofnaði það framboð sem viðbragð við hugmyndum sveitarstjórnar Akureyrar um að banna lausagöngu heimiliskatta. Nærri 400 manns, eða um Lesa meira

Afsögnin kom á óvart – Eitthvað meira hljóti að liggja að baki

Afsögnin kom á óvart – Eitthvað meira hljóti að liggja að baki

Fréttir
10.10.2023

Afsögn Bjarna Benediktssonar kom þeim stjórnmálafræðingum sem DV ræddi við mjög á óvart. Fari Bjarni úr stjórnmálum verður stjórnarsamstarfið erfiðara. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor við Háskólann á Bifröst, segir að það hljóti að liggja eitthvað annað að baki ákvörðun Bjarna en álit Umboðsmanns Alþingis um bankasöluna. Eitthvað viðameira pólitískt mat á stöðu ríkisstjórnarinnar eða persónulegt mat. Lesa meira

Samfylking fengi 21 þingsæti samkvæmt könnun – Evrópusinnaðir flokkar í meirihluta

Samfylking fengi 21 þingsæti samkvæmt könnun – Evrópusinnaðir flokkar í meirihluta

Fréttir
03.10.2023

Samfylkingin hefur rofið 30 prósenta múrinn hjá þjóðarpúlsi Gallup. Mælist nú flokkurinn með 30,1 prósenta fylgi. Ef þetta yrðu niðurstöður kosninga myndi þetta þýða að flokkurinn fengi 21 þingsæti. Á stórveldistíma Samfylkingarinnar, á fyrsta áratug aldarinnar, fékk flokkurinn í tvígang 20 þingsæti en aldrei fleiri. Mest fékk flokkurinn 31 prósent fylgi í alþingiskosningunum árið 2003. Þetta Lesa meira

Tælenska þingið sendir Íslandi tóninn og kærir Ara – „Hann benti á mig eins og ég væri svín eða hundur“

Tælenska þingið sendir Íslandi tóninn og kærir Ara – „Hann benti á mig eins og ég væri svín eða hundur“

Fréttir
03.10.2023

Heimsókn tælenska þingmannsins Porntip Rojanasunan í síðasta mánuði virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Formaður þingnefndar í Tælandi hyggst senda íslensku ríkisstjórninni kvörtun vegna þess að Rojanasunan var vikið af veitingastaðnum Tokyo Sushi í Kópavogi. Þá verður yfirkokkurinn kærður. Eins og DV greindi frá í gær var Íslandsferð þingmannsins ansi skrautleg. Bæði þurfti Lesa meira

Ríkisstjórnin fengi 23 þingmenn en stjórnarandstaðan 40

Ríkisstjórnin fengi 23 þingmenn en stjórnarandstaðan 40

Fréttir
04.09.2023

Ríkisstjórnin heldur áfram að tapa fylgi samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er nú aðeins 34,5 prósent sem myndi duga fyrir 23 þingmönnum og vantar 8 upp á að halda meirihluta sínum á þingi. Framsóknarflokkurinn mælist nú aðeins með 7,5 prósent fylgi. Það myndi duga fyrir 5 þingmönnum, ekki einu sinni einum í hverju kjördæmi. Lesa meira

Elliði segir þörf á breytingum á stjórnarsamstarfi – „Sjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir því að lífdagar hennar eru taldir“

Elliði segir þörf á breytingum á stjórnarsamstarfi – „Sjálfstæðisflokkurinn stendur frammi fyrir því að lífdagar hennar eru taldir“

Eyjan
28.07.2023

„Svo mikið sem ég styð Sjálfstæðisflokkinn og gildi hans þá styð ég ekki þessa ríkisstjórn. Ástæðan fyrir því er einföld. Ástæðan er sú að þessi ríkisstjórn, vinnulag hennar og áherslur, eru fjarri þeim gildum sem við mörg innan Sjálfstæðisflokksins viljum vinna að. Ég mun ekki styðja þessa ríkisstjórn nema þar verði breyting á,“ Segir Elliði Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Innri maður okkar kjörnu fulltrúa

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Innri maður okkar kjörnu fulltrúa

Eyjan
18.06.2023

Upp á síðkastið hafa tvö mál komið upp og verið í umræðunni, þar sem sérstaklega hefur reynt á innri mann – eðlishneigð, heilindi og manndóm – okkar kjörnu fulltrúa; alþingismanna og ráðherra.  Hafa ráðamenn þurft að koma til dyranna, eins og þeir eru klæddir; sýna sitt rétta andlit. Fróðleg upplifun það. Frjáls og tolllaus innflutningur úkraínskra Lesa meira

Jón kveður ráðuneytið – „Ýmislegt hefur gengið á hjá okkur“

Jón kveður ráðuneytið – „Ýmislegt hefur gengið á hjá okkur“

Eyjan
18.06.2023

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, þakkar fyrir veru sína í ráðherrastóli og þakkar fyrir traust, stuðning og aðhald í embætti. Eins og kom fram í fréttum fyrr í dag er dagurinn í dag sá síðasti sem Jón gegnir embættinu og tekur Guðrún Hafsteinsdóttir við embættinu á morgun á ríkisráðsfundi. Sjá einnig: Guðrún verður dómsmálaráðherra á morgun „Það Lesa meira

Guðrún verður dómsmálaráðherra á morgun

Guðrún verður dómsmálaráðherra á morgun

Eyjan
18.06.2023

Guðrún Haf­steins­dótt­ir tek­ur við embætti dóms­málaráðherra af Jóni Gunn­ars­syni á morg­un á rík­is­ráðsfundi. Bjarni Bene­dikts­son, formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, tilkynnti þetta á þing­flokks­fund­i Sjálf­stæðis­flokks­ins sem hófst klukk­an 12 í Val­höll í dag. Við myndun núverandi ríkisstjórnar var strax lagt upp með að Guðrún tæki við af Jóni, sem verður að veruleika eins og áður sagði á morgun. Lesa meira

Samkynhneigðir ísbirnir reita ítalskan stjórnmálamann til reiði

Samkynhneigðir ísbirnir reita ítalskan stjórnmálamann til reiði

Pressan
18.09.2022

Ítalir ganga að kjörborðunum þann 25. september og kjósa til þings. Kosningabaráttan hefur verið hörð og mörg málefni virðast vera stjórnmálamönnum hugleikinn þessa dagana. Meðal annars réðst Federico Mollicone, úr hinum hægrisinnaða flokki Fratelli d‘Italia, harkalega á samkynhneigða ísbirni. Fratelli d‘Italia nýtur góðs stuðnings Ítala þessa dagana og miðað við skoðanakannanir mun flokkurinn sigra í kosningunum. Hvort stuðningsmenn flokksins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af