Steinunn Ólína skrifar: Stjórnleysinu allt
EyjanFastir pennarFróður maður sagði mér að sumarið í Reykjavík hæfist um helgina. Ég er svo auðtrúa að ég hef varið undanförnum dögum í tiltektir svo ég geti haldið upp á það ef það kemur. Það hefur reyndar ekkert verið að veðri, grátt en hlýtt og ég læt það ekki trufla mig þótt hann rigni. Þetta er Lesa meira
Útlendingamálin klúður Sjálfstæðisflokksins – stjórnarandstaðan til hjálpar?
EyjanSem kunnugt er virðist nokkuð víðtæk samstaða orðin um það á Alþingi að málefni útlendinga hér á landi séu stjórnlaus orðin. Er hér fyrst of fremst átt við þann hluta kerfisins sem snýr að hælisleitendum og flóttamönnum. Mörg undanfarin ár hafa hælisleitendur og umsækjendur um alþjóðlega vernd streymt hingað til lands í þúsunda tali. Fjöldinn Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn
EyjanFastir pennarYfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax. Að stórum hluta er þeim vísað inn í framtíðina. Væntanlega Lesa meira
Sigmar Guðmundsson skrifar: Stjórnleysi og skattar
EyjanVið vitum öll að eitt stærsta úrlausnarefni samtímans er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Við vitum líka að ríkisfjármálin þurfa að styðja við Seðlabankann í því verkefni. Þetta er vandasamt og flokkarnir á alþingi hafa ekki allir sömu skoðun á því hvernig best er að bera sig að. Þá er það morgunljóst að ríkisstjórninni er ekki Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Íslenska krónugjaldið
EyjanFastir pennarSá sem hér lemur lyklana á tölvu sinni skrapp nýverið í stutta vinnuferð yfir á meginland Evrópu, sem er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, en afréð að taka út gjaldeyri í einum viðskiptabankanna í Leifsstöð áður en flogið var úr landi. Þar tapaði hann verulegum fjármunum fyrir klink á krám og kaffihúsum. Og Lesa meira
Höfuðborg í heljargreipum
PressanMannrán, morð og nauðganir. Þetta er hluti af hversdagslífinu í Port-au-Prince sem er höfuðborg Haíti. BBC segir að mannrán séu vaxandi iðnaður í borginni en þar er ástandið vægast sagt slæmt. Sameinuðu þjóðirnar segja að frá áramótum og þar til í júní hafi um 1.000 manns verið myrt í borginni. Auk morðanna verða borgarbúar að vera á varðbergi Lesa meira