fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Stjórnarslit

Segir formann Sjálfstæðisflokksins hafa vísað Vinstri grænum á dyr – Jón Gunnarsson aftur ráðherra?

Segir formann Sjálfstæðisflokksins hafa vísað Vinstri grænum á dyr – Jón Gunnarsson aftur ráðherra?

Eyjan
20.06.2023

Bjarni Benediktsson talaði hreint út við fréttamenn á Bessastöðum  við ráðherraskiptin í gær. Hann sagði ríkið ekki lengur ráða við þann kostnað sem ásókn flóttamanna hingað til lands fylgir. Þingið hafi brugðist í því að styðja hugmyndir ráðherra um að koma skikki á málaflokkinn og leggja fram trúverðuga stefnu. Í nýjum náttfarapistli á Hringbraut  segir Ólafur Arnarson Lesa meira

Jón hótar stjórnarslitum vegna umhverfisráðherra: „Verklag hans samræmist ekki lögunum“

Jón hótar stjórnarslitum vegna umhverfisráðherra: „Verklag hans samræmist ekki lögunum“

Eyjan
06.09.2019

„Ég get ekki séð að við þing­menn Sjálf­stæðis­flokks­ins get­um stutt stjórn­ar­sam­starf sem fer fram með þess­um hætti. Það er best að gera grein fyr­ir því strax,“ segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra í niðurlaginu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefnið er aðferðarfræði umhverfisráðherra, Guðmundar I. Guðbrandssonar, VG, varðandi friðlýsingar og verklag Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af