fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Stjórnarslit

Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu

Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu

Eyjan
14.10.2024

Á einni viku breyttist hið pólitíska landslag úr því að Vinstri græn væru með kverkatak á Sjálfstæðisflokknum og gætu hert að vild fram til kosninga sem fara skyldu fram í apríl á næsta ári yfir í að Bjarni Benediktsson hefur rifið sinn flokk lausan úr því taki og virðist hafa keyrt Vinstri græn upp að Lesa meira

Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Barátta bak við luktar dyr – sér sig sem bjargvætti Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
12.10.2024

Fáum dylst að ríkisstjórninni er haldið á lífi í öndunarvél þessa dagana og raunar gildir hið sama um ríkisstjórnarflokkana þrjá. Orðið á götunni er að Bjarna Benediktssyni hafi verið nauðugur einn sá kostur að láta boða þingflokksfund með skömmum fyrirvara í gær. Bjarni hafi metið það svo að hann yrði að ganga úr skugga um Lesa meira

Jón Gunnarsson: Stjórnarslit núna hækka verðbólguvæntingar og lengja í efnahagsbatanum

Jón Gunnarsson: Stjórnarslit núna hækka verðbólguvæntingar og lengja í efnahagsbatanum

Eyjan
04.10.2024

Það leysir ekki vandann að ríkisstjórnin springi og kosið sé til þings í lok nóvember. Ef stjórnin springur núna yrði úr vöndu að ráða að mynda stjórn, jafnvel minnihlutastjórn til að vinna fram á vorið eða næsta haust. Stjórnarslit núna myndu skapa pólitíska óvissu sem mynda þýða hækkun á væntingum um verðbólgu og að það Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Eyjan
23.04.2024

Enginn ágreiningur virðist vera milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórninni um stóru málin, sem fram til þessa hafa skilið á milli vinstri og hægri flokka; félagshyggju og markaðshyggju. Ágreiningurinn kemur fram um m.a. orkumál en ekki skatta og opinbera þjónustu. Leikjafræðin segir okkur að freisting kunni vera fyrir Vinstri græn að hafa frumkvæði að Lesa meira

Varar Sjálfstæðisflokk og Framsókn við klækjum Vinstri grænna

Varar Sjálfstæðisflokk og Framsókn við klækjum Vinstri grænna

Eyjan
07.01.2024

Ólafur Arnarson varar leiðtoga Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við því að ganga hart fram gegn Svandísi Svavarsdóttur og Vinstri grænum í kjölfar þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að með fyrirvaralausri frestun hvalveiða í sumar hafi Svandísi ekki aðeins skort lagastoð til verksins heldur hafi stjórnsýsla hennar gegnið gegn meðalhófsreglunni svonefndu. Hvort tveggja er mjög alvarlegt, en Ólafur Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Tilkynning Guðna óheppileg fyrir Katrínu – auknar líkur á að ríkisstjórnin springi

Ólafur Þ. Harðarson: Tilkynning Guðna óheppileg fyrir Katrínu – auknar líkur á að ríkisstjórnin springi

Eyjan
06.01.2024

Mun meiri líkur eru á því núna að ríkisstjórnin springi en fyrir einu ári, að ekki sé talað um fyrir tveimur árum. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir það myndu veikja mjög ríkisstjórnina ef Katrín Jakobsdóttir ákveði að bjóða sig fram til forseta – óvíst væri að hún lifði það Lesa meira

Bjarni ber í borðið og hótar stjórnarslitum – Svandís niðurlægð í hvalveiðimálinu

Bjarni ber í borðið og hótar stjórnarslitum – Svandís niðurlægð í hvalveiðimálinu

Eyjan
14.08.2023

Svandís Svavarsdóttir mun heimila hvalveiðar 1. september. Ólafur Arnarson skrifar í Dagfarapistli á Hringbraut að hann hafi heimildir fyrir því að formenn ríkisstjórnarflokkanna hafi komið saman á lokuðum fundi til að freista þess að halda laskaðri ríkisstjórninni á lífi. Hann segir Bjarna Benediktsson hafa þótt heldur leiðitaman forsætisráðherranum sem hann kom til valda en nú Lesa meira

Segir ríkisstjórnina springa heimili Svandís ekki hvalveiðar 1. september

Segir ríkisstjórnina springa heimili Svandís ekki hvalveiðar 1. september

Eyjan
08.08.2023

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, lýsir ánægju sinni með það að Hvalur hf. hafi boðið starfsmönnum sínum vinnu í sumar þrátt fyrir að sett hafi verið á „tímabundið“ hvalveiðibann til 1. september. Í færslu á Facebook skrifar Vilhjálmur að með þessu sé Hvalur að sjálfsögðu að tryggja sér mannskap í vinnu þegar „tímabundna“ veiðibannið rennur Lesa meira

Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár

Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár

Eyjan
30.07.2023

Forysta Sjálfstæðisflokksins áttar sig á því að ef þau ætla að halda ríkisstjórninni saman þarf að taka á málum á borð við orkumál, hvalveiðimál og útlendingamál en ekki bara berjast við verðbólguna með niðurskurði og skattahækkunum, segir Brynjar Níelsson í samtali við Ólaf Arnarson í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Brynjar segir þessi stærstu og Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokk og Vinstri græn komin í kosningaham

Segir Sjálfstæðisflokk og Vinstri græn komin í kosningaham

Eyjan
23.06.2023

Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn eru komin í skotgrafir og farin að gera klárt fyrir kosningar sem gætu orðið fyrr en marga grunar, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum dagfarapistli á Hringbraut. Dagfari segir þingið hafa verið sent í 110 daga sumarfrí þann 9. júní vegna þess að stjórnarflokkarnir gátu ekki náð saman um stór mál sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af