Telur Sjálfstæðismenn þurfa að endurskoða afstöðu sína – Ný stjórnarskrá væri besta vopnið gegn orkupakkanum
Eyjan16.04.2019
Sigurður Hreinn Sigurðsson, sem situr í stjórn Stjórnarskrárfélagsins, kemur með athyglisverða ábendingu í grein sinni í Morgunblaðinu í dag. Þar spyr hann hvort Sjálfstæðismenn sem andvígir eru þriðja orkupakkanum á þeim forsendum að hann sé innrás í fullveldi landsins, þurfi ekki að endurskoða afstöðu sín til nýrrar stjórnarskrár, en Sjálfstæðismenn hafa upp til hópa ekki Lesa meira
Yfirmaður FBI segir að embættismenn hafi rætt hvernig ætti að koma Donald Trump úr embætti
Pressan15.02.2019
Andrew McCabe, fyrrum yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar FBI, segir að embættismenn, sem starfa náið með Donald Trump, forseta, hafi rætt möguleikann á að nota grein 25 í stjórnarskránni til að koma Trump úr embætti. Þetta hafi þeir gert nokkrum mánuðum eftir að Trump tók við embætti. McCabe tók við stöðu yfirmanns FBI í stuttan tíma eftir Lesa meira