fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

stjórnarskrá

Yfirmaður FBI segir að embættismenn hafi rætt hvernig ætti að koma Donald Trump úr embætti

Yfirmaður FBI segir að embættismenn hafi rætt hvernig ætti að koma Donald Trump úr embætti

Pressan
15.02.2019

Andrew McCabe, fyrrum yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar FBI, segir að embættismenn, sem starfa náið með Donald Trump, forseta, hafi rætt möguleikann á að nota grein 25 í stjórnarskránni til að koma Trump úr embætti. Þetta hafi þeir gert nokkrum mánuðum eftir að Trump tók við embætti. McCabe tók við stöðu yfirmanns FBI í stuttan tíma eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af