Hanna Katrín spyr hvort nýr stjórnarsáttmáli snúist um auðsöfnun og vaxandi ítök stórútgerðarinnar
Eyjan15.11.2021
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, skrifar grein í Morgunblaðið í dag undir fyrirsögninni: „Stjórnarsátt um auðsöfnun?“. Í greininni bendir hún á að stærstu útgerðarfélög landsins eigi hlut í mörg hundruð fyrirtækjum sem starfa ekki í sjávarútvegi og vitnar þar í úttekt Stundarinnar. Tilefni úttektar Stundarinnar er skýrslubeiðni Hönnu Katrínar frá því fyrir tæpu ári síðan þar Lesa meira
Líklegt að stjórnarsáttmálinn verði stuttur
Eyjan09.11.2021
Ekki hefur enn tekist að útkljá öll deiluefni stjórnarflokkanna í stjórnarmyndunarviðræðum þeirra en viðræðurnar hafa þó gengið vel síðustu daga. Ekki er endilega víst að reynt verði til þrautar að útkljá öll mál því skammur tími er til stefnu því kalla þarf Alþingi saman ekki síðar en 4. desember til að hægt sé að leggja Lesa meira