fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

stjórnarmyndun

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir eftir kosningar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir eftir kosningar

EyjanFastir pennar
13.06.2024

Matvælaráðherra leyfir hvalveiðar gegn samvisku sinni en hindrar að af þeim geti orðið með góðri samvisku og ólögmætri tafastjórnsýslu. Þetta lýsir vel eðli málamiðlana í stjórnarsamstarfinu. Einnig minnir þetta á fyrrum þingflokksformann sjálfstæðismanna, sem skrifar í Morgunblaðið gegn þeirri hugmyndafræði að þenja út ríkisumsvifin í hvert sinn sem hann greiðir samviskusamlega atkvæði gegn samvisku sinni Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Eyjan
21.04.2024

Miklu máli skiptir að hæfur maður sitji á forsetastóli, ekki síst þegar kemur að stjórnarmyndunum og þingrofi. Frægustu þingrof Íslandssögunnar voru bæði framkvæmd áður en hægt var að bera vantraust fram á hendur ríkisstjórn og fyrir lá að hægt hefði verið að mynda nýja ríkisstjórn án kosninga. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi stjórnmálafræðiprófessor við HÍ, er Lesa meira

Bjarni telur að ný ríkisstjórn líti dagsins ljós í næstu viku

Bjarni telur að ný ríkisstjórn líti dagsins ljós í næstu viku

Eyjan
03.11.2021

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, telur að ný ríkisstjórn líti dagsins ljós i næstu viku. Hann segir að legið verði yfir stjórnarmynduninni um helgina og að þótt tíminn sé naumur muni ný stjórn setja mark sitt á fjárlagafrumvarp næsta ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Bjarna að nýta þurfi helgina Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af