Þorsteinn Pálsson skrifar: Allir í stjórnarandstöðu nema VG
EyjanFastir pennar25.01.2024
Að málefnum Grindavíkur frátöldum er sú sérkennilega staða uppi á Alþingi að þrír flokkar af átta sitja við ríkisstjórnarborðið, en allir, nema VG, eru í málefnalegri stjórnarandstöðu í flestum veigamestu dagskrármálunum. Þetta er sannarlega ekki í fyrsta skipti, sem ágreiningur rís milli flokka í ríkisstjórn. En hitt hefur aldrei gerst áður að stærsti ríkisstjórnarflokkurinn hafi í Lesa meira
Kínverjar gera endanlega út af við stjórnarandstöðuna í Hong Kong
Pressan11.03.2021
Nú liggur lagafrumvarp fyrir kínverska þinginu sem kveður á um að allir þeir sem vilja bjóða sig fram í kosningum í Hong Kong í framtíðinni verði að hljóta blessun yfirvalda. Í frumvarpinu er kveðið á um að aðeins „föðurlandsvinir“ megi bjóða sig fram en ekki er skilgreint hvað átt er við með því. En ljóst er að með Lesa meira