Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?
EyjanRaunalegt er að fylgjast með framkomu þeirra stjórnmálamanna sem töpuðu kosningunum en komu þó fulltrúum inn á Alþingi. Eftir að þeir þurftu að horfast í augu við þá staðreynd að stjórnarandstöðuflokkunum tókst að mynda ríkisstjórn fyrir síðustu jól hefur talsmáti þeirra einkennst af svekkelsi, jafnvægisleysi og reiði. Nú blasir við þeim sjálfum að sitja í Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitísk aflögun í íslenskum landsmálum
EyjanFastir pennarÞegar mánuður er liðinn frá alþingiskosningunum 2024 – og ný ríkisstjórn hefur tekið við völdum í landinu – blasir hin pólitíska aflögun við landsmönnum. Ummerkin eftir einn helsta landskjálfta sem riðið hefur yfir þjóðmálin hér á landi eru svo augljós að líkja verður við mikilvirkar náttúruhamfarir. Ekki einasta hafa orðið hrein valdaskipti í landinu, sem Lesa meira
Orðið á götunni: Björn reynir að túlka afhroð ríkisstjórnarinnar sem ákall um hægri stjórn
EyjanEnginn nema Björn Bjarnson hefur reynt að túlka afhroð fráfarandi ríkisstjórnar í kosningunum á þann veg að kjósendur hafi kallað eftir hægri stjórn Sjálfstæðisflokks og fleiri. Það þarf býsna glámskyggnan og forhertan „stjórnmálarýni“ til að komast að þeirri niðurstöðu. Eftir kosningarnar árið 2021 var vinstri stjórn Katrínar Jakobsdóttur endurnýjuð með stuðningi 38 þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknar Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Allir í stjórnarandstöðu nema VG
EyjanFastir pennarAð málefnum Grindavíkur frátöldum er sú sérkennilega staða uppi á Alþingi að þrír flokkar af átta sitja við ríkisstjórnarborðið, en allir, nema VG, eru í málefnalegri stjórnarandstöðu í flestum veigamestu dagskrármálunum. Þetta er sannarlega ekki í fyrsta skipti, sem ágreiningur rís milli flokka í ríkisstjórn. En hitt hefur aldrei gerst áður að stærsti ríkisstjórnarflokkurinn hafi í Lesa meira
Kínverjar gera endanlega út af við stjórnarandstöðuna í Hong Kong
PressanNú liggur lagafrumvarp fyrir kínverska þinginu sem kveður á um að allir þeir sem vilja bjóða sig fram í kosningum í Hong Kong í framtíðinni verði að hljóta blessun yfirvalda. Í frumvarpinu er kveðið á um að aðeins „föðurlandsvinir“ megi bjóða sig fram en ekki er skilgreint hvað átt er við með því. En ljóst er að með Lesa meira