Stjórn Marel hafnar óskuldbindandi viljayfirlýsingu JBT Corporation um mögulegt tilboð
EyjanStjórn Marels hefur samþykkt einróma að hafna óskuldbindandi viljayfirlýsingu JBT Forporation sem tilkynnt var um 24. nóvember. Stjórnin telur viljayfirlýsinguna ekki vera í þágu hagsmuna hluthafa Marel, hún taki hvorki tillit til innra virðis rekstrar Marel, né þeirrar áhættu sem fælist í framkvæmd viðskiptanna. „Yfirlýst stefna Marel er skýr hvað varðar ytri vöxt og tækifæri Lesa meira
Svanhildur er nýr formaður LeiðtogaAuðar
EyjanÁ aðalfundi LeiðtogaAuðar í Landsneti miðvikudaginn 31. maí síðastliðinn tók Svanhildur Jónsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti við sem formaður. LeiðtogaAuður er sérstök deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu, bæði einkageiranum og hinu opinbera. Félagskonur LeiðtogaAuðar eru hluti af forystusveit íslensks viðskiptalífs sem gegna eða hafa gegnt Lesa meira