Þess vegna getur verið gott að hella uppþvottalegi í klósettið
Pressan06.12.2018
Eflaust hafa margir upplifað að klósett stíflast. Hvað á þá til bragðs að taka? Það er eflaust ákveðinn léttir ef ekki þarf að kalla pípulagningarmann á staðinn því flestir ættu að geta leyst vandann sjálfir á einfaldan hátt. Í umfjöllun Expressen segir að einfaldasta ráðið til að losa stífluna sé að hita fjóra lítra af Lesa meira