Óhugnanlegar niðurstöður – Gleypir 44 kíló af örplasti á dag
Pressan12.11.2022
Steypireyðar finna svo sannarlega fyrir hinum mikla magni plasts sem er að finna í heimshöfunum. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá innbyrðir hver steypireyður að meðtalali 43,6 kíló af örplasti á dag, eða tíu milljónir stykkja. Örplast er út um allt, bæði á landi og í sjónum. Það hefur fundist í dýrum sem og í lungum Lesa meira