Aron Már um fræga senu Aftureldingar – „Ekki segja neinum og hræktu á bakið á mér“
FókusFyrir 2 vikum
Leikarinn Aron Már Ólafsson ræddi þættina Aftureldingu í hlaðvarpsþættinum Stéttir Landsins. Aron Már sagði frá því hvernig leiksenurnar með Steinda áttu það til að þróast á áhugaverðan og skrautlegan hátt. Í þáttunum leikur Aron Már pörupiltinn Geirjón, en hann lýsir því hvernig ein af eftirminnilegustu senum þáttanna þróaðist á tökustað. „Svo náttúrulega frægasta senan í Lesa meira